Bella Símamær
Oct. 23, 19901 viewer
Bella Símamær Lyrics
[Verse]
Hún Bella, Bella, Bella, Bella símamær
Er ekki alveg fædd í gær
Hún Bella, Bella, Bella, Bella símamær
Hún kann á flestum hlutum skil, og kallar á viðtalsbil
Í ástarmálum gildir aðeins forgangshrað
Ég ætti best að vita það
Í fjöri jafnt sem fegurð alla út hún slær
Hún Bella, Bella, Bella símamær
[Chorus 1]
Halló, halló, já, hvað heitið þér?
Hvað viljið þér mér? Ég þekki yður nú
Halló, halló, nei ert þetta þú?
Ég þekki þig nú, þá semjum við frið
Þar slóstu mér við!
Og augun hennar eru bæði blá og djúp og skær
Hún brosir dátt og hlær
[Chorus 2]
Hún Bella, Bella, Bella, Bella símamær
Er ekki alveg fædd í gær
Í fjöri jafnt sem fegurð alla út hún slær
Hún Bella, Bella, Bella símamær
[Chorus 1]
Halló, halló, já, hvað heitið þér?
Hvað viljið þér mér? Ég þekki yður nú
Halló, halló, nei ert þetta þú?
Ég þekki þig nú, þá semjum við frið
Þar slóstu mér við!
Og augun hennar eru bæði blá og djúp og skær
Hún brosir dátt og hlær
Hún Bella, Bella, Bella, Bella símamær
Er ekki alveg fædd í gær
Hún Bella, Bella, Bella, Bella símamær
Hún kann á flestum hlutum skil, og kallar á viðtalsbil
Í ástarmálum gildir aðeins forgangshrað
Ég ætti best að vita það
Í fjöri jafnt sem fegurð alla út hún slær
Hún Bella, Bella, Bella símamær
[Chorus 1]
Halló, halló, já, hvað heitið þér?
Hvað viljið þér mér? Ég þekki yður nú
Halló, halló, nei ert þetta þú?
Ég þekki þig nú, þá semjum við frið
Þar slóstu mér við!
Og augun hennar eru bæði blá og djúp og skær
Hún brosir dátt og hlær
[Chorus 2]
Hún Bella, Bella, Bella, Bella símamær
Er ekki alveg fædd í gær
Í fjöri jafnt sem fegurð alla út hún slær
Hún Bella, Bella, Bella símamær
[Chorus 1]
Halló, halló, já, hvað heitið þér?
Hvað viljið þér mér? Ég þekki yður nú
Halló, halló, nei ert þetta þú?
Ég þekki þig nú, þá semjum við frið
Þar slóstu mér við!
Og augun hennar eru bæði blá og djúp og skær
Hún brosir dátt og hlær
[Chorus 2]
Hún Bella, Bella, Bella, Bella símamær
Er ekki alveg fædd í gær
Í fjöri jafnt sem fegurð alla út hún slær
Hún Bella, Bella, Bella símamær
[Chorus 2]
Hún Bella, Bella, Bella, Bella símamær
Er ekki alveg fædd í gær
Í fjöri jafnt sem fegurð alla út hún slær
Hún Bella, Bella, Bella Bella, Bella, Bella Bella, Bella, Bella, Bella
Bella símamær
Hún Bella, Bella, Bella, Bella símamær
Er ekki alveg fædd í gær
Í fjöri jafnt sem fegurð alla út hún slær
Hún Bella, Bella, Bella símamær
[Chorus 2]
Hún Bella, Bella, Bella, Bella símamær
Er ekki alveg fædd í gær
Í fjöri jafnt sem fegurð alla út hún slær
Hún Bella, Bella, Bella Bella, Bella, Bella Bella, Bella, Bella, Bella
Bella símamær
About
Have the inside scoop on this song?
Sign up and drop some knowledge
Q&A
Find answers to frequently asked questions about the song and explore its deeper meaning
- 1.Gling-Gló
- 3.Kata Rokkar
- 4.Pabbi Minn
- 6.Ástartöfrar
- 7.Bella Símamær
- 10.Bílavísur
- 11.Tondeleyo
- 13.Í Dansi Með Þér
- 15.Ruby Baby
Comments
Sign Up And Drop Knowledge 🤓
Genius is the ultimate source of music knowledge, created by scholars like you who share facts and insight about the songs and artists they love.