Fara í innihald

Jarðfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jarðfræðingurinn eftir Carl Spitzweg.

Jarðfræði er undirgrein jarðvísindanna sem fæst við rannsóknir á samsetningu og uppbyggingu jarðlaga, jarðsögu og þeim ferlum sem móta jörðina. Jarðfræðin skiptist í margar undirgreinar s.s. jarðlagafræði, bergfræði, steindafræði, steingervingafræði, setlagafræði, vatnajarðfræði, eldfjallafræði, jarðsögu og fleiri greinar. Þeir sem ástunda fræðigreinina nefnast jarðfræðingar.

Nokkrir þekktir íslenskir jarðfræðingar:


  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  翻译: