We participated in the Seafood conference Sjávarútvegsráðstefnan 2024. Talking about how we use all logistic methods/solutions from Iceland to get our salmon to our customers all over the world 🐟 🚚 🚢 🛫
Íslenskir fiskar eru bæði með sporð og vængi! Í gær fór fram vel heppnuð málstofa á Sjávarútvegsráðsstefnunni sem bar heitið „Eiga fiskar að synda eða fljúga?“ þar sem Hjörvar Blær Guðmundsson frá Eimskip fór yfir kosti sjóflutninga, Haraldur Haraldsson frá Icelandair Cargo fór yfir kosti flugfisks, Linda Gunnlaugsdottir fór yfir hvernig Arnarlax nýtir mismunandi flutningsleiðir fyrir mismunandi markaði. Gunnar Tryggvason hafnarstjóri Faxaflóahafna fór yfir hvernig hafnir geta stutt við sjóflutninga og þarfir sjávarútvegs til framtíðar. Dr. Þórhallur Örn Guðlaugsson stjórnaði fundinum. Takk Bjarni Rúnar Heimisson fyrir frábært samstarf við að gera þessa málstofu að veruleika.