Cohn & Wolfe Íslandi

Cohn & Wolfe Íslandi

Public Relations and Communications Services

Reykjavík, Reykjavík 477 followers

Cohn & Wolfe Íslandi er útibú og hluti af einu stærsta fyrirtæki á sviði almannatengsla á heimsvísu.

About us

Cohn & Wolfe á Íslandi er almannatengslastofa og hluti af Burson Cohn & Wolfe (BCW) sem er meðal stærstu alþjóðafyrirtækja á sviði almannatengsla. Hjá BCW starfa rúmlega 4000 manns á heimsvísu og er fyrirtækið þekkt fyrir framúrskarandi vinnu með þekktustu fyrirtækjum heims ásamt því að vera margverðlaunað á sviði almannatengsla. Við hjá Cohn & Wolfe fylgjum ströngum alþjóðlegum siðareglum sem skapa traust á ráðgjöf okkar. Ráðgjöfinni fylgir siðferðisleg ábyrgð, heiðarleiki og gagnsæi gagnvart einstaklingum, fyrirtækjum, stofnunum, samtökum og hagaðilum. Siðferðislegir starfshættir okkar eru grundvallaratriði í ráðgjöfinni þar sem það tryggir viðskiptavinum fyrsta flokks ráðgjöf sem er byggð á trúnaði og fagmennsku sem leiðir til árangurs viðskiptavina. Við hjá Cohn & Wolfe nýtum reynslu og fagþekkingu til að ná fram áþreifanlegum og mælanlegum árangri í þágu viðskiptavina okkar. Aðferðafræðileg vinnubrögð, hátterni okkar og tryggð gerir okkur að sterkum bakhjarli fyrir viðskiptavini okkar. Tilgangur sérfræðiaðstoðar okkar byggir á forsendum hagræðingar í stefnulegu kynningarferli einstaklinga, fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka og kerfisbundnum aðferðafræðilegum vinnubrögðum til verndar og styrktar ímynda og orðspors þeirra, vörum og/eða þjónustu. Samstarf sérfræðinga Cohn & Wolfe og viðskiptavina fjallar í grunninn um það að minnka áhættu í innri og ytri samskiptum þeirra með kerfisbundnum forvirkum aðferðum. Við aðstoðum stjórnarformenn, forstjóra, framkvæmdastjóra og aðra stjórnendur í mikilvægri vinnu þeirra við að vernda hlutverk sitt til styrktar skipulagi þeirra gagnvart hagaðilum í breyttum, og oft á tíðum óvægnum, heimi mannlegra samskipta. Sérfræðingar okkar eru ekki hræddir við að fara óvæntar leiðir, þeir eru djarfir í lausnum sínum sem leiða til mælanlegs viðskiptaárangurs. Þeir eru „brutally honest“, ögra eigin þekkingu og viðskiptavina okkar sem leggur grunn að ævintýralegum möguleikum og nýjum tækifærum.

Website
http://www.cohnwolfe.is
Industry
Public Relations and Communications Services
Company size
2-10 employees
Headquarters
Reykjavík, Reykjavík
Type
Public Company
Founded
2004
Specialties
Public Relations, Integrated Communications, Corporate Branding, Business Intelligence, Crisis Management, Issue Management, Reputation Management, Digital Communications, Social Media Communications, Media Relations, Organization Communications, Marketing Communications, Investor Relations, Sales Process & Communications, Corporate Governance Communications, Top Leader Communications, Executive Advisory Service, C&W Executive Sounding Board, Developing Center of Excellence, Management Protection Program, Corporate Communications, Election & Political Campaign Management, Influencer Relations, Strategic Communications, and Measurement & Analytics

Locations

Employees at Cohn & Wolfe Íslandi

Updates

Similar pages