Ætlar þú að skrifa þig inn í sögu FKA? Aðalfundur FKA er í maí 2025. Við kjósum okkur formann og sæti losna í stjórn. Láttu til þín taka! Margrét í Pfaff er fyrrverandi formaður FKA og er í helgarviðtali Atvinnulífsins og þar má kynnast henni betur. „FKA var þá nýstofnað, ég gekk í það og bauð mig strax fram í stjórn," segir Margrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri Pfaff. #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet Margrét Kristmannsdóttir #Pfaff #Vísir Rakel Sveinsdottir
FKA - Félag kvenna í atvinnulífinu
Non-profit Organization Management
Reykjavík, Greater Reykjavík 6,154 followers
Félag fyrir konur sem eru stjórnendur og leiðtogar í atvinnulífinu / Association of Women Business Leaders in Iceland.
About us
FKA er félag fyrir konur sem eru stjórnendur og leiðtogar í íslensku atvinnulífi. Félagið var stofnað árið 1999. Hlutverk FKA er öflugt tengslanet kvenna úr öllum greinum atvinnulífsins. FKA er leiðandi hreyfiafl sem eflir fjölbreytileika atvinnulífsins FKA styður kvenleiðtoga í að sækja fram og sameinar þær til aukins sýnileika og þátttöku. Framtíðarsýn FKA Íslenskt atvinnulíf einkennist af fjölbreytileika öðrum löndum til fyrirmyndar. Gildi FKA F – Framsækni Vísar í kraftinn sem býr í FKA konum og hlutverk þeirra í að auka fjölbreytileikann í íslensu atvinnulífi. K – Kunnátta Vísar í að FKA miðlar þekkingu og reynslu til félagskvenna og leggur áherslu á hvatningu og tengsl. A - Afl Vísar til að FKA er leiðandi hreyfiafl í íslensku atvinnulífi. ------- About FKA (Félag kvenna í atvinnulífinu) FKA is the Association of Women Business Leaders in Iceland. FKA was founded in April 1999 and its core mission is to bring businesswomen together, support women as they manage and grow their businesses and increase their visibility in the business world and society in general. Our mission is to create the space for women to flourish as leaders and today we have over 1,200 members across all business sectors. We host numerous events throughout the year, including an annual awards ceremony recognizing three women leaders for outstanding performance, International Woman's Day, company visits, local and international trips, training, profiling companies, etc.
- Website
-
https://www.fka.is/english
External link for FKA - Félag kvenna í atvinnulífinu
- Industry
- Non-profit Organization Management
- Company size
- 2-10 employees
- Headquarters
- Reykjavík, Greater Reykjavík
- Type
- Nonprofit
- Founded
- 1999
- Specialties
- Networking, Visibility, Diversity, Women in Media, Board Quota, and Women Executives
Locations
-
Primary
Borgartún 35
Reykjavík, Greater Reykjavík 105, IS
Employees at FKA - Félag kvenna í atvinnulífinu
-
Elfur Logadóttir
Compliance Strategy. Trust, Privacy, Law, Consultancy | CEO at ERA
-
Veronika Guls
Marketing, Branding, Digital | Marketing strategy consulting | AI for marketing
-
Erla Osk Asgeirsdottir
Board Member @ Blue Lagoon
-
Helga Kolbrún Magnúsdóttir
MS í mannauðsstjórnun, markþjálfi og tölvunarfræðingur
Updates
-
Sveindís Guðmundsdóttir varaformaður FKA Suðurnes er ,,Kona mánaðarins í FKA Suðurnes" í Víkurfréttum. Í blaðinu er viðtal við eina konu í mánuði og það er óhætt að segja að fjörið er að finna í öflugri deild FKA á Suðurnesjum. Víkurfréttir lesa í mf. @Sveindís Guðmundsdóttir #FKASuðurnes #FKAkonur #hreyfiafl #fka #sýnileiki #tengslanet #KonamánaðarinsíFKASuðurnes #Víkurfréttir Páll Ketilsson Guðný Birna Guðmundsdóttir
Sveindís varaformaður FKA Suðurnes // Kona mánaðarins. - FKA
fka.is
-
Konur á Suðurnesjum! Komið fagnandi um borð í FKA - Öflugt stjórn telur í starfsárið. Sveindís Guðmundsdóttir varaformaður FKA Suðurnes & Guðný Birna Guðmundsdóttir formaður FKA Suðurnes funduðu í Húsi atvinnulífsins til að fylgja eftir aðalfundi. Guðný Birna Guðmundsdóttir @Sveindís Guðmundsdóttir Steinunn Ósk Valsdóttir @Erna Rán Arndísardóttir @Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Þórdís Anna Njálsdóttir Gunnhildur Pétursdóttir Aðalheiður Hilmarsdóttir Bjarklind Sigurðardóttir Þuríður Halldóra Aradóttir Braun Fida Abu Libdeh Elisabeth Lind S. Ásta Kristín Guðmundsdóttir @BjarnÞóra María Pálsdóttir Snjólaug Jakobsdóttir Steina Snorradóttir Anna G. Steinsen #FKASuðurnes #FKAkonur Hansina Bjarnfriður Einarsdóttir
Komið fagnandi um borð konur á Suðurnesjum. - FKA
fka.is
-
Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð FKA. Guðlaug Hrönn, Ásgeir Ingi, Edythe, Hildur, Jón, Kristján og Rósa í dómnefnd FKA Viðurkenningarhátíðar 2025. Hægt er að tilnefna konur til og með 21. nóvember nk. Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir Ásgeir Ingi Valtýsson Edythe Mangindin Hildur Petersen Jon Bjornsson Kristján Kristjánsson Rosa Kristinsdottir#HótelReykjavíkGrand #Synia #GETráðgjöf #PoppUp #FæðingarheimiliReykjavíkur #Veritas #Boozt #Dropp #Sprengisandi #Bylgjan #VEXframtakssjóður #FortunaInvest #DV
Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð
https://www.dv.is
-
Viðurkenningarhátíð FKA. FKA kallar eftir tilnefningum frá almenningi, atvinnulífinu og hægt er að tilnefna konur í einum flokki eða öllum til og með 21. nóvember nk. Formaður dómnefndar er stjórnarkona FKA Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir eigandi Synia og hugbúnaðarfyrirtækisins GET Ráðgjöf. Í dómnefnd með Guðlaugu Hrönn eru í stafrófsröð: Ásgeir Ingi Valtýsson markaðsséní og einn stofnanda Popp Up. Edythe Mangindin ljósmóðir og doktorsnemi, Fæðingarheimili Reykjavíkur. Hildur Petersen athafnakona sem sat í fyrstu stjórn FKA og er Þakkarviðurkenningarhafi FKA 2018. Jon Bjornsson forstjóri Veritas og stjórnarmaður Boozt og Dropp. Kristján Kristjánsson fjölmiðlamaður og ráðgjafi, stýrir m.a. Sprengisandi á Bylgjunni. Rosa Kristinsdottir sérfræðingur hjá VEX framtakssjóði, meðstofnandi Fortuna Invest. Dómnefnd mun meta og á endanum velja konur sem hljóta FKA þakkarviðurkenningu, FKA viðurkenningu og FKA hvatningarviðurkenningu á Viðurkenningarhátíð FKA á Hótel Reykjavík Grand í janúar. #HótelReykjavíkGrand #Synia #GETráðgjöf #PoppUp #FæðingarheimiliReykjavíkur #Veritas #Boozt #Dropp #Sprengisandi #Bylgjan #VEXframtakssjóður #FortunaInvest #Viðskiptablaðið
Fresturinn að renna út
vb.is
-
Ferlið frá hugmynd til fyrirtækis var tekið fyrir á fundi Nýsköpunarnefnd FKA þar sem meðal annars AWE viðskiptahraallinn, Gulleggið og Klak var kynnt. Nánar um AWE - Kynningarfundur um frumkvöðlahraðal AWE verður haldinn næst 21. nóvember nk. kl. 16:30. Á fundinum verður farið yfir hvað felst í þátttöku í hraðlinum, hvernig hann fer fram og hvenær, hvaða stuðningur verður í boði í gegnum hraðalinn auk þess sem farið verður yfir öll praktísk atriði sem tengjast frumkvöðlahraðli HÍ- AWE.Hraðallinn er haldinn í samvinnu Sendiráð Bandaríkjanna. Aðrir samstarfsaðilar hraðalsins eru Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) og Samtök kvenna af erlendum uppruna. HÉR: https://fb.me/e/6TRhhm125 Birgitta Guðrún Schepsky Ásgrímsdóttir Elinora Inga Sigurdardottir FRSA Emiliya Ivanova-Nikolova Hrefna Haraldsdóttir Kathryn Gunnarsson Thorhildur Einarsdottir #AcademyForWomenEntrepreneurs #AWE Asta Sollilja Gudmundsdottir #Klak #Gulleggið #SeaGrowth Helga Sigurrós Valgeirsdóttir #Arionbanki
AWE viðskiptahraðllinn, Gulleggið og Klak. - FKA
fka.is
-
Þökkum öllum sem mættu á stofnfund sjálfbærnihóps innan FKA. Fundurinn var haldinn 15. nóvember 2024 í Húsi atvinnulífsins þar sem farið var yfir hlutverk og markmið hópsins, hvernig við getum lagt okkar af mörkum og umræðan opnuð. ,,Með því að taka þátt í þessum hópi getum við haft áhrif sem eru ekki aðeins góð fyrir okkur sjálfar, heldur líka fyrir fyrirtækin okkar, samfélagið og umhverfið." Hlökkum til að vinna þetta áfram með félagskonum FKA! Nánari upplýsingar veita Helga Björg Steinþórsdóttir, stjórnarkona í FKA og Eva Magnúsdóttir framkvæmdarstjóri Podium og stefnumótunar- og sjálfbærniráðgjafi sem leiða hópinn. Takk kæra Eva Magnúsdóttir og Helga Steinthorsdottir! #SjálfbærnihópurFKA #FKAkonur #FKA #Podium #AwareGO
Stofnfundur sjálfbærnihóps innan FKA. - FKA
fka.is
-
Hvaða kona/konur ættu að þínu mati að fá viðurkenningar FKA? FKA kallar eftir tilnefningum fyrir árlega Viðurkenningarhátíð - hafðu áhrif á valið og skilaðu inn tillögum fyrir 21. nóvember nk. TILNEFNA í mf hlekk. #FKA
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2025. - FKA
fka.is
-
Stórglæsilegt sérblað verður gefið út af Árvakri og kemur út að morgni þann 29. janúar 2025, daginn sem Viðurkenningarhátíð FKA verður haldin á Hótel Reykjavík Grand. Kvennafrídagur fyrir hálfri öld - Nýtum einstakt tækifæri til að rifja upp, þakka fyrir og kynna allt það góða starf sem konur í atvinnulífinu eru að inna af hendi í dag ... #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #FKAViðurkenningarhátíðin2025 #FKAViðurkenningarhátíð #FKAþakkarviðurkenning #FKAviðurkenningin #FKAhvatningarviðurkenning #HótelReykjavíkGrand #Mbl #Árvakur #Morgunblaðið #StudioM #Ímynd Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir #GETRáðgjöf Ingibjorg Salóme Sigurðardóttir #Gæludýr.is #Home&you Svanhvít Ljósbjörg Gígja @Berglind Guðrún Bergmann
Sérblað Viðurkenningarhátíðar FKA gefið út af Árvakri á Kvennaári 2025. - FKA
fka.is