NOVA Iceland

NOVA Iceland

Telecommunications

Stærsti skemmtistaður í heimi!

About us

Nova var stofnað í maí 2006 og í lok mars 2007 fékk Nova úthlutað 3G rekstrarleyfi. Þann 1. desember 2007 opnuðum við svo dyrnar að Stærsta skemmtistað í heimi. Nova á og rekur eigið 4G/4.5G farsíma- og netkerfi á landsvísu. Í febrúar 2019 hóf Nova prófanir á fyrsta 5G sendinum á Íslandi og 5.5.2020 fór Nova í loftið með 5G farsíma- og netþjónustu, fyrst allra farsímafyrirtækja á Íslandi. Árið 2016 bætti Nova ljósleiðaraþjónustu í vöruframboð sitt sem byggir á kerfi Ljósleiðarans ehf. Ljósleiðari hjá Nova styður 1000 Mb/s hraða, sem er mesti hraði í heimatengingum á Íslandi. Við erum sérstaklega stolt og þakklát fyrir það að hafa fengið nafnbótina Fyrirtæki ársins 2023, hlotið Jafnlaunavottun 2020-2023, fyrir að vera Markaðsfyrirtæki ársins 2020 hjá ÍMARK og eiga ánægðustu viðskiptavinina á farsímamarkaði 15. árið í röð! Slíkum árangri væri ekki hægt að ná nema með besta liðinu en við leggjum okkur öll fram við það alla daga að skapa besta vinnustað í heimi! Nova is a life-style oriented brand built around the first independent 3G mobile operator in Iceland. Nova has enjoyed an unparalleled success in the Icelandic telco market by capturing 34,5% of the mobile market share and in doing so established itself as a leading brand and the market challenger. The key to this success is the quality of the customer service Nova offers. Nova has been awarded the highest customers satisfaction score fifteen years in a row. Nova was the first telecommunication company to test the first 5G transmitter in Iceland and on 5 May 2020, Nova went live with 5G mobile phone and internet services, the first of all mobile phone companies in Iceland. Nova has 150 talented employees with various backgrounds and experiences. In 2016 Nova added fiber service to its selection of products, using a fiber system provided by Ljósleiðarinn ehf. We are especially proud, humble and grateful to have the opportunity to service you as a customer and our opportunities to grow and learn every day.

Website
http://www.nova.is/
Industry
Telecommunications
Company size
51-200 employees
Headquarters
Reykjavík
Type
Public Company
Founded
2007
Specialties
Telecommunication and Stærsti skemmtistaður í heimi!

Locations

Employees at NOVA Iceland

Updates

  • View organization page for NOVA Iceland, graphic

    2,146 followers

    Við erum afar stolt af því að hafa hlotið Sjálfbærniásinn á vegum Stjórnvísi, en verðlaunin voru veitt íslenskum fyrirtækjum í fyrsta sinn í byrjun september 🥳 Sjálfbærniásinn er nýr mælikvarði sem metur viðhorf almennings til frammistöðu íslenskra fyrirtækja í sjálfbærni. Fótspor Nova í samfélaginu er að litlu leyti umhverfislegt, en meira vegna ofnotkunar og óábyrgrar notkunar á snjallsímum og samfélagsmiðlum. Árið 2020 hóf Nova sína vegferð í átt að andlegri velferð og vellíðan og gerði það undir nafninu Geðrækt. Geðræktarvegferð Nova er margþætt langtímaverkefni sem stuðlar að því að efla og rækta almenna líðan og geðheilsu þeirra sem verða fyrir mestu áhrifum ofnotkunar á snjallsímum og netinu. Farsíminn og internetið eru nauðsynleg tæki en óhófleg notkun á sér dimmari hliðar, eins og með margt annað. Snjallsímar eiga nefnilega að einfalda okkur lífið og gera það skemmtilegra, en þeir eiga ekki að taka það yfir! Takk fyrir okkur! 🪩 

    View profile for Sigurbjorn Ari Sigurbjornsson, graphic

    Marketing Director @ Nova | Master's in International Marketing and Management

    Hvað gera viðurkenningar í alvörunni fyrir okkur? Við hjá Nova hlutum í haust Sjálfbærniásinn á vegum Stjórnvísi, en verðlaunin eru veitt þeim íslensku fyrirtækjum sem þykja skara fram úr þegar kemur að árangri tengt sjálfbærni, umhverfislegri jafnt sem samfélagslegri. Okkar fótspor tekur fyrst og fremst á sig mynd í ofnotkun á snjallsímunum okkar og samfélagsmiðlum, eitthvað sem við könnumst öll við - en þar höfum við markvisst síðustu 4 ár verið að auka vitund og fræðslu á vandamálinu í gegnum Geðræktarvegferðina okkar. Er þetta bara einn af þessum týpísku LinkedIn póstum um viðurkenningar og klapp á bakið? Já, en líka nei. Það er nefnilega snilldin á bakvið viðurkenningar og það sem þær gera fyrir fyrirtæki og teymi sem hljóta þær sem mig langaði til að taka utan um. Eins og ég sé það, þá er jú alltaf mikil gleði og fögnuður fólgin í því að fá viðurkenningu fyrir vel unnin störf og afrek - en það frábæra sem að viðurkenningar gera er að þær skapa ákveðinn grunn og hefð fyrir frammistöðu og árangri sem teymi keppast síðan við að viðhalda eða gera betur hvort sín á milli og byggja þar af leiðandi upp betri frammistöðu þvert á sviðið sem að viðurkenningunni er ætlað að taka utan um. Sjálfbærniásinn er frábært dæmi um þetta, þar sem hér er búið að skapa frábæran keppnisgrundvöll sem gerir okkur kleyft að stefna að því að gera betur á hverju ári þegar kemur að fótsporinu okkar - áskorun sem við munum svo sannarlega taka fagnandi! Við elskum nefnilega að keppa og skora á okkur sjálf.

  • View organization page for NOVA Iceland, graphic

    2,146 followers

    TAKK fyrir komuna á Trúnó! 💭 Það var frábært mæting á Trúnó um daginn! Það gleður okkur að sjá hversu góður hópur mætti og góðar umræður sköpuðust um geðrækt á vinnustöðum. Þangað til næst! 🪩

    • No alternative text description for this image
    • No alternative text description for this image
    • No alternative text description for this image
    • No alternative text description for this image
    • No alternative text description for this image
      +1
  • View organization page for NOVA Iceland, graphic

    2,146 followers

    Góður rekstur skilar sterku sjóðstreymi og hagnaði 🪩 Nova klúbburinn hf. birtir nú uppgjör þar sem kemur m.a að niðurstöður séu yfir væntingum. Heildartekjur jukust milli ára og hafði þar mest áhrif veruleg aukning þjónustutekna. EBITDA og hagnaður tímabilsins eru einnig að vaxa vel milli ára og reksturinn skilar góðu sjóðstreymi, þar sem handbært fé frá rekstri er það mesta á einum fjórðungi frá stofnun. Nýjungum og viðbótum við FyrirÞig vildarklúbbinn okkar var vel tekið og viðskiptavinum okkar fjölgaði. Reksturinn gengur vel í krefjandi umhverfi og aukin afkastageta fjarskiptanetsins okkar hefur skilað því að tekjur af sérlausnum á fyrirtækjamarkaði fara vaxandi. Sjáðu allt um excelinn og bisnissinn með því að heimsækja fjárfestavef Nova: https://lnkd.in/gJ2JHRic

    Blómlegur bisniss! | Nova

    Blómlegur bisniss! | Nova

    nova.is

  • View organization page for NOVA Iceland, graphic

    2,146 followers

    Kíktu á Trúnó hjá Nova. Geðrækt á vinnustaðnum! 💭 Á Trúnó hjá Nova bjóðum við þér að kíkja baksviðs. Við munum eiga stórskemmtilega stund saman og fara yfir hlutina bara nákvæmlega eins og þeir eru, Algjört trúnó 🪩 🏢 Hvar? Nova, 4. hæð. 📆 Hvenær? 30. október kl: 16:00 - 18:00 🗯️ Umræðuefni? Geðheilbrigðir stjórnendur 🥂 Léttar, ljúfar og kátar veitingar í boði! Skráðu þig á viðburðinn hér: https://lnkd.in/eDGmHqeD

    View organization page for NOVA Iceland, graphic

    2,146 followers

    Kíktu á Trúnó hjá Nova. Geðrækt á vinnustaðnum! 💭 Á Trúnó hjá Nova bjóðum við þér að kíkja baksviðs. Við munum eiga stórskemmtilega stund saman og fara yfir hlutina bara nákvæmlega eins og þeir eru, Algjört trúnó 🪩 🏢 Hvar? Nova, 4. hæð. 📆 Hvenær? 30. október kl: 16:00 - 18:00 🗯️ Umræðuefni? Geðheilbrigðir stjórnendur 🥂 Léttar, ljúfar og kátar veitingar í boði! Skráðu þig á viðburðinn hér:  https://lnkd.in/eDGmHqeD Í samstarfi við Mental ráðgjöf, sérfræðinga í geðheilbrigði, bjóðum við þér að taka þátt í vinnustofu þar sem þú færð innsýn í hvernig andleg vellíðan getur skipt sköpum fyrir vinnustaðinn. Þú munt sjá svart á hvítu hvernig fyrirtæki geta stuðlað að betra starfsumhverfi og ánægju starfsmanna með réttri nálgun á vellíðan og geðheilsu. Á Trúnó færðu tækifæri til þess að læra beint frá sérfræðingum ásamt því að fá verkfæri og leiðbeiningar sem munu hjálpa þér að gera þinn vinnustað að stuðningsríkum, jákvæðum stað þar sem geðheilsa er í forgrunni. Markmiðið er að auka vitund og skilning stjórnenda á geðheilbrigði á vinnustað og byggja upp færni og sjálfstraust meðal þeirra til að taka þátt í innihaldsríkum samtölum um andlega líðan við starfsfólk sitt

    This content isn’t available here

    Access this content and more in the LinkedIn app

  • View organization page for NOVA Iceland, graphic

    2,146 followers

    Geðrækt á vinnustað - hvað er það? 🤯 Eigum alvöru Trúnó saman! Markmiðið að auka vitund og skilning stjórnenda á geðheilbrigði á vinnustað og byggja upp færni til að taka þátt í innihaldsríkum samtölum um andlega líðan við starfsfólk sitt. Viðburðurinn verður haldinn í Nova Lágmúla á 4. hæð þann 30. október kl 16:00 - 18:00 🪩

    View organization page for NOVA Iceland, graphic

    2,146 followers

    Kíktu á Trúnó hjá Nova. Geðrækt á vinnustaðnum! 💭 Á Trúnó hjá Nova bjóðum við þér að kíkja baksviðs. Við munum eiga stórskemmtilega stund saman og fara yfir hlutina bara nákvæmlega eins og þeir eru, Algjört trúnó 🪩 🏢 Hvar? Nova, 4. hæð. 📆 Hvenær? 30. október kl: 16:00 - 18:00 🗯️ Umræðuefni? Geðheilbrigðir stjórnendur 🥂 Léttar, ljúfar og kátar veitingar í boði! Skráðu þig á viðburðinn hér:  https://lnkd.in/eDGmHqeD Í samstarfi við Mental ráðgjöf, sérfræðinga í geðheilbrigði, bjóðum við þér að taka þátt í vinnustofu þar sem þú færð innsýn í hvernig andleg vellíðan getur skipt sköpum fyrir vinnustaðinn. Þú munt sjá svart á hvítu hvernig fyrirtæki geta stuðlað að betra starfsumhverfi og ánægju starfsmanna með réttri nálgun á vellíðan og geðheilsu. Á Trúnó færðu tækifæri til þess að læra beint frá sérfræðingum ásamt því að fá verkfæri og leiðbeiningar sem munu hjálpa þér að gera þinn vinnustað að stuðningsríkum, jákvæðum stað þar sem geðheilsa er í forgrunni. Markmiðið er að auka vitund og skilning stjórnenda á geðheilbrigði á vinnustað og byggja upp færni og sjálfstraust meðal þeirra til að taka þátt í innihaldsríkum samtölum um andlega líðan við starfsfólk sitt

    This content isn’t available here

    Access this content and more in the LinkedIn app

  • View organization page for NOVA Iceland, graphic

    2,146 followers

    Kíktu á Trúnó hjá Nova. Geðrækt á vinnustaðnum! 💭 🏢 Hvar? Nova, 4. hæð. 📆 Hvenær? 30. október kl: 16:00 - 18:00 🗯️ Umræðuefni? Geðrækt á vinnustaðnum 🥂 Léttar, ljúfar og kátar veitingar í boði! Á Trúnó hjá Nova bjóðum við þér að kíkja baksviðs. Við munum eiga stórskemmtilega stund saman og fara yfir hlutina bara nákvæmlega eins og þeir eru, Algjört trúnó 🪩 Skráðu þig á viðburðinn hér:  https://lnkd.in/eDGmHqeD Í samstarfi við Mental ráðgjöf, sérfræðinga í geðheilbrigði, bjóðum við þér að taka þátt í vinnustofu þar sem þú færð innsýn í hvernig andleg vellíðan getur skipt sköpum fyrir vinnustaðinn. Þú munt sjá svart á hvítu hvernig fyrirtæki geta stuðlað að betra starfsumhverfi og ánægju starfsmanna með réttri nálgun á vellíðan og geðheilsu. Á Trúnó færðu tækifæri til þess að læra beint frá sérfræðingum ásamt því að fá verkfæri og leiðbeiningar sem munu hjálpa þér að gera þinn vinnustað að stuðningsríkum, jákvæðum stað þar sem geðheilsa er í forgrunni. Markmiðið er að auka vitund og skilning stjórnenda á geðheilbrigði á vinnustað og byggja upp færni og sjálfstraust meðal þeirra til að taka þátt í innihaldsríkum samtölum um andlega líðan við starfsfólk sitt https://lnkd.in/ga8NB5z4

    View organization page for NOVA Iceland, graphic

    2,146 followers

    Kíktu á Trúnó hjá Nova. Geðrækt á vinnustaðnum! 💭 Á Trúnó hjá Nova bjóðum við þér að kíkja baksviðs. Við munum eiga stórskemmtilega stund saman og fara yfir hlutina bara nákvæmlega eins og þeir eru, Algjört trúnó 🪩 🏢 Hvar? Nova, 4. hæð. 📆 Hvenær? 30. október kl: 16:00 - 18:00 🗯️ Umræðuefni? Geðheilbrigðir stjórnendur 🥂 Léttar, ljúfar og kátar veitingar í boði! Skráðu þig á viðburðinn hér:  https://lnkd.in/eDGmHqeD Í samstarfi við Mental ráðgjöf, sérfræðinga í geðheilbrigði, bjóðum við þér að taka þátt í vinnustofu þar sem þú færð innsýn í hvernig andleg vellíðan getur skipt sköpum fyrir vinnustaðinn. Þú munt sjá svart á hvítu hvernig fyrirtæki geta stuðlað að betra starfsumhverfi og ánægju starfsmanna með réttri nálgun á vellíðan og geðheilsu. Á Trúnó færðu tækifæri til þess að læra beint frá sérfræðingum ásamt því að fá verkfæri og leiðbeiningar sem munu hjálpa þér að gera þinn vinnustað að stuðningsríkum, jákvæðum stað þar sem geðheilsa er í forgrunni. Markmiðið er að auka vitund og skilning stjórnenda á geðheilbrigði á vinnustað og byggja upp færni og sjálfstraust meðal þeirra til að taka þátt í innihaldsríkum samtölum um andlega líðan við starfsfólk sitt

    This content isn’t available here

    Access this content and more in the LinkedIn app

  • View organization page for NOVA Iceland, graphic

    2,146 followers

    Kíktu á Trúnó hjá Nova. Geðrækt á vinnustaðnum! 💭 Á Trúnó hjá Nova bjóðum við þér að kíkja baksviðs. Við munum eiga stórskemmtilega stund saman og fara yfir hlutina bara nákvæmlega eins og þeir eru, Algjört trúnó 🪩 🏢 Hvar? Nova, 4. hæð. 📆 Hvenær? 30. október kl: 16:00 - 18:00 🗯️ Umræðuefni? Geðheilbrigðir stjórnendur 🥂 Léttar, ljúfar og kátar veitingar í boði! Skráðu þig á viðburðinn hér:  https://lnkd.in/eDGmHqeD Í samstarfi við Mental ráðgjöf, sérfræðinga í geðheilbrigði, bjóðum við þér að taka þátt í vinnustofu þar sem þú færð innsýn í hvernig andleg vellíðan getur skipt sköpum fyrir vinnustaðinn. Þú munt sjá svart á hvítu hvernig fyrirtæki geta stuðlað að betra starfsumhverfi og ánægju starfsmanna með réttri nálgun á vellíðan og geðheilsu. Á Trúnó færðu tækifæri til þess að læra beint frá sérfræðingum ásamt því að fá verkfæri og leiðbeiningar sem munu hjálpa þér að gera þinn vinnustað að stuðningsríkum, jákvæðum stað þar sem geðheilsa er í forgrunni. Markmiðið er að auka vitund og skilning stjórnenda á geðheilbrigði á vinnustað og byggja upp færni og sjálfstraust meðal þeirra til að taka þátt í innihaldsríkum samtölum um andlega líðan við starfsfólk sitt

    This content isn’t available here

    Access this content and more in the LinkedIn app

  • View organization page for NOVA Iceland, graphic

    2,146 followers

    Fjárfestadagur Startup SuperNova 2024 fór fram síðasta föstudag í hátíðarsal Grósku 🌟 Þar mættu gestir og áhugasamir fjárfestar sem áttu það sameiginlegt að hafa óbrjótandi áhuga á nýsköpun og nýjum hugmyndum, að ógleymdum stjörnum dagsins, sprotunum í hraðlinum í ár 💡 Sumarið og haustið hafa verið afar vel nýtt í vinnu innan teymana sem skilar sér í frábærri uppskeru og teymin fengu að láta ljós sitt skína fyrir framan fullum sal af fólki með frábærum kynningum 🎙️ TAKK öll sem komu að Startup SuperNova með KLAK - Icelandic Startups í ár. Sprotar, mentorar, gestir og öll hin sem komu að hraðlinum í ár með einum eða öðrum hætti! 🪩 Sjáumst á næsta ári!

    • No alternative text description for this image
    • No alternative text description for this image
    • No alternative text description for this image
    • No alternative text description for this image
    • No alternative text description for this image
      +8

Similar pages