Fara í innihald

Alþjóðasamband flugfélaga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alþjóðasamband flugfélaga (enska: International Air Transport Association - IATA) er atvinnugreinasamtök um 230 flugfélaga með höfuðstöðvar í Montréal í Kanada líkt og Alþjóðaflugmálastofnunin. Framkvæmdaskrifstofa samtakanna er á Genfarflugvelli í Sviss.

  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  翻译: