Fara í innihald

Frasier

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Frasier
TegundGaman
Búið til afDavid Angell
Peter Casey
David Lee
LeikararKelsey Grammer
Jane Leeves
David Hyde Pierce
Peri Gilpin
John Mahoney
Dan Butler
Höfundur stefsBruce Miller
Darryl Phones
UpprunalandFáni Bandaríkjana Bandaríkin
FrummálEnska
Fjöldi þáttaraða11
Fjöldi þátta264
Framleiðsla
FramleiðandiMaggie Blanc
Lengd þáttar21-23 minútnír
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðNBC
MyndframsetningNTSC (480i)
HljóðsetningStereo
Sýnt16. september 199313. maí 2004
Tímatal
UndanfariStaupasteinn (1982-1993)
Tenglar
IMDb tengill

Frasier er bandarísk sjónvarpssería sem var sýnd á NBC-stöðinni í Bandaríkjunum í ellefu ár, frá 1993 til 2004. Þátturinn var skapaður og framleiddur af David Angell, Peter Casey, og David Lee í samvinnu við Gramnet og Paramount Network Television.

Frasier er hliðarþáttur vinsælu sjónvarpsþáttanna Cheers, en Frasier Crane var persóna í þeim þáttum áður en þeir liðu undir lok. Kelsey Grammer fer með aðalhlutverk í þáttunum sem sálfræðingurinn Frasier. David Hyde Pierce, John Mahoney, Jane Leeves, og Peri Gilpin fara einnig með hlutverk. Frasier er ein farsælasta hliðarsería allra tíma.

  翻译: