Fara í innihald

Fresno

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miðbær Fresno

Fresno er borg í Kaliforníu í Bandaríkjunum og höfuðsetur Fresno-sýslu. Borgin er næststærsta borg Kaliforníu sem ekki liggur við sjóinn á eftir San Jose. Fresno er í miðri Kaliforníu, milli Los Angeles og San Francisco. Íbúafjöldi borgarinnar var 542.000 árið 2020.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „QuickFacts - Fresno City, California“. United States Census Bureau. Sótt 8. nóvember 2024.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  翻译: