Fara í innihald

Grand Theft Auto V

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Grand Theft Auto V er tölvuleikur í Grand Theft Auto seríunni. Leikurinn var gefinn út þann 17. september 2013 fyrir PlayStation 3 og Xbox 360 leikjavélarnar af fyrirtækinu Rockstar Games.
Grand Theft Auto V þénaði 1 milljarð dollara á innan við þremur dögum og sló þar af leiðandi mörg met.

Grand Theft Auto V er þriðju persónu skotleikur sem gerist í opnu umhverfi Los Santos borgar (gerð eftir Los Angeles).
Leikurinn fjallar um þrjár höfuðpersónur, þá Franklin, Michael og Trevor. Allir eiga þeir sameiginlegt að þeir eru gjarnir á að fremja glæpi eins og áður þekkist úr leikjaseríunni.
Það tekur um það bil 60 klukkutíma að klára söguþráðinn í einspilun.

Grand Theft Auto Online (Netspilun)

[breyta | breyta frumkóða]
Lógó

Þann 1. október 2013 opnuðu Rockstar Games fyrir netspilun í leiknum, tveimur vikum eftir útgáfu Grand Theft Auto V. Margir leikmenn tilkynntu tengslörðugleika og erfiðleikum meðan á þeir voru að hlaða inn í leikinn. Rockstar gaf út uppfærslu þann 5. október til að reyna að leysa málin,[1] en vandamál voru viðvarandi seinni vikuna þar sem sumir leikmenn sögðu frá persóna þeirra sé horfnir.[2] Önnur uppfærsla var gefinn út 10. október þar sem barist var gegn málunum[3], og Rockstar buðu upp á GTA$ 500.000 (gjaldmiðil GTA 5) á reikningum allra leikmanna sem tengdir voru leiknum síðan þeir hófust sem endurgjald.[4]


Efni eftir útgáfu er stöðugt bætt við Grand Theft Auto Online með ókeypis uppfærslum á titlinum. Sumar uppfærslur bæta við nýjum leikstillingum og eiginleikum[5]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Farokhmanesh, Megan (6. október 2013). „GTA Online connection issues resolved, lost items still being investigated“. Polygon (enska). Sótt 8. febrúar 2021.
  2. „GTA Online: Rockstar investigating missing characters, progress and money“. VideoGamer.com (enska). Sótt 8. febrúar 2021.
  3. GTA Online Deleted Character Fix Released by Rockstar - IGN (enska), sótt 8. febrúar 2021
  4. Matulef, Jeffrey (7. nóvember 2013). „GTA Online's stimulus package is live“. Eurogamer (enska). Sótt 8. febrúar 2021.
  5. Games, Rockstar. „Free GTA Online Deathmatch & Race Creators Update Now Available“. Rockstar Games (bandarísk enska). Sótt 8. febrúar 2021.
  翻译: