Fara í innihald

Hjálp:Flokkar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Flokkar eru söfn af greinum sem eiga við um eitthvað málefni.

Til að setja grein í flokk sem heitir Orka skal skrifa:

[[Flokkur:Orka]]

Þennan texta má setja hvar sem er í síðu, en ákveðin hefð er fyrir því að setja þetta neðst til að auka læsileika.

Sérhver grein getur tilheyrt mörgum flokkum, en jafnframt geta flokkar tilheyrt öðrum flokkum og þannig verður til net af greinaflokkum. Hægt er að setja hvaða fyrirbæri sem er innan kviku í flokka, þar með talið notendur.

Þegar flokkar eru stofnaðir eru þeir settir í flokk, en einnig þarf að bæta við tungumálatengili. Upplýsingar um tungumálatengla er að finna á Hjálp:Tungumálatenglar.

  翻译: