Fara í innihald

Jónahaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Jónahaf, en einnig Tyrrenahaf, Adríahaf og Eyjahaf

Jónahaf (gríska: Ιóνιo Πελαγoς; albanska: Deti Ion) er hafsvæði í Miðjarðarhafi á milli Suður-Ítalíu, Albaníu (Otrantósund) og Grikklands (Jónaeyjar).

Jónahaf tengist við Tyrrenahaf um Messínasund og við Adríahaf um Otrantósund.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  翻译: