Fara í innihald

Merapifjall (Java)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merapifjall
Merapi
Merapi
Hæð 2.914 metrar yfir sjávarmáli
Staðsetning Mið-Java (Indónesía)
Hnit 7°32′ S 110°26′ E
Tegund Eldkeila
Aldur 400.000 ára
Síðasta gos 2006

Merapifjall er keilulaga eldfjall á eynni Jövu í Indónesíu. Það er virkast allra eldfjalla í Indónesíu og hefur gosið 68 sinnum síðan 1568. Nafnið þýðir í raun Eldfjall. Það er afar nálægt borginni Yogyakarta og þúsundir búa í hlíðum þess í allt að 1.700 metra hæð yfir sjávarmáli en fjallið er um 3.000 m hátt.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  翻译: