Fara í innihald

Mið-Finnland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mið-Finnland.
Petäjävesi kirkjan er á heimsminjalista UNESCO.
Finnski hafnarboltinn pesäpallo var fundinn upp í Mið-Finnlandi.

Mið-Finnland (finnska: Keski-Suomi; sænska: Mellersta Finland) er hérað í Finnlandi. Það er fyrir miðju landsins og á landamæri við 7 önnur héruð. Sveitarfélög eru 23. Jyväskylä er höfuðstaðurinn og langstærsta borgin. Íbúar eru um 275.000 (2019).

  翻译: