Fara í innihald

Santíagó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Klippimynd af Santíagó.

Santíagó, eða Santiago de Chile, er höfuðborg Síle. Borgin stendur 522 metra yfir sjávarmáli í stærsta dal landsins. Árið 2017 bjuggu 6,3 milljón manns í borginni.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  翻译: