Fara í innihald

flóðbylgja

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „flóðbylgja“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall flóðbylgja flóðbylgjan flóðbylgjur flóðbylgjurnar
Þolfall flóðbylgju flóðbylgjuna flóðbylgjur flóðbylgjurnar
Þágufall flóðbylgju flóðbylgjunni flóðbylgjum flóðbylgjunum
Eignarfall flóðbylgju flóðbylgjunnar flóðbylgna/ flóðbylgja flóðbylgnanna/ flóðbylgjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
Tsunami-flóðbylgjan á Tælandi árið 2004.

Nafnorð

flóðbylgja (kvenkyn); veik beyging

[1] Flóðbylgja er röð bylgja sem verða til þegar vatn (t.d. sjór) er snögglega fært úr stað. Flóðbylgjur geta verið af ýmsum stærðum og afar afstætt hvað menn kalla því nafni.
Orðsifjafræði
flóð og bylgja
Dæmi
[1] Mestu flóðbylgjur sem verða á heimshöfunum nefnast tsunami á alþjóðlegum vettvangi.

Þýðingar

Tilvísun

Flóðbylgja er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „flóðbylgja

  翻译: