Við flytjum inn umsagnareinkunn þína úr öðrum vettvöngum og birtum hana á Booking.com síðu gististaðarins, svo þú byrjar ekki með engar umsagnir.
Flyttu inn upplýsingar um gististaðinn
Flyttu inn upplýsingar þínar um gististaðinn snurðulaust og samstilltu framboðsdagatalið þitt við aðra vettvanga til að auðvelda skráningu og forðast tvíbókanir.
Skerðu þig úr á markaðnum
„Nýtt á Booking.com“-merkið hjálpar þér að skera þig úr í leitarniðurstöðum okkar.
Eigendur gististaða geta krafist tjónatryggingar af gestum. Tjónatrygging getur komið sér vel til að standa undir kostnaði vegna mögulegra skemmda sem gestir kunna að valda og veitir þér ákveðna tryggingu fyrir því að farið verði vel með gististaðinn. Ef eitthvað kemur upp á er hægt að tilkynna það til starfsfólks okkar með því að senda tilkynningu um misferli gesta.
Þegar þú hefur lokið við skráningu gististaðarins þíns getur þú opnað hann fyrir bókanir á síðunni okkar. Við biðjum þig kannski um að sannreyna gisistaðinn þinn áður en þú getur byrjað að taka við bókunum en þú getur notað þennan tíma til þess að læra á ytranetið okkar og undirbúa þig fyrir fyrstu gestina þína.
Ertu einhverjum spurningum enn ósvarað? Finndu svör við öllum spurningum þínum á síðunni okkar Algengar spurningar