Íslandsbankis innlegg

Í upphafi vikunnar héldum við Fjármálaþing Íslandsbanka þar sem yfir 350 gestir voru saman komnir á Nordica. Á dagskránni voru ýmis áhugaverð erindi, Kristin Hronn Gudmundsdottir opnaði þingið, Jon Bentsson kynnti ný útgefna þjóðhagsspá Greiningar Íslandsbanka, Runólfur Benediktsson fór yfir framþróun og fjárfestingar í landeldi á Íslandi ásamt því að Jon Kjartan Jonsson frá Samherja Fiskeldi fór yfir uppbyggingu þeirra í landeldi. Að lokum stýrði svo Edda Hermannsdóttir, líflegum pallborðsumræðum. Gestir pallborðsins voru þau Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogsbæjar, Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja, Jón Ómarsson bankastjóri Íslandsbanka ásamt Finnur Oddsson forstjóra Haga. Við þökkum gestum þingsins kærlega fyrir komuna 💫

  • Ingen alternativ tekstbeskrivelse for dette bildet
  • Ingen alternativ tekstbeskrivelse for dette bildet
  • Ingen alternativ tekstbeskrivelse for dette bildet
  • Ingen alternativ tekstbeskrivelse for dette bildet

Logg på hvis du vil se eller legge til en kommentar