Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Frumkvöðlasjóð Íslandsbanka. Við viljum vera hreyfiafl til góðra verka í samfélaginu, meðal annars með því að hvetja til nýsköpunar og þróunar og styðja við bakið á frumkvöðlaverkefnum. Við trúum á góðar hugmyndir, er komið að þér og þínu verkefni? 💫