Lagalegt
Booking.com B.V. (fyrirtækið á bak við Booking.com™) er skrásett og staðsett í Amsterdam, Hollandi („Booking.com,“ „við,“„okkur,“„okkar“), þaðan sem það starfrækir hótelnetbókunarþjónustu („þjónustuna“) á heimasíðunni sinni („heimasíðan“) og nýtur alþjóðlegs fulltingis svæðisbundinna fyrirtækja („stoðfyrirtækin“). Stoðfyrirtækin veita Booking.com B.V. aðeins innri stuðning. Stoðfyrirtækin starfrækja ekki þá þjónustu, né eiga, starfrækja eða hafa umsjón með vefsíðunni eða öðrum vefsíðum.
Allar spurningar varðandi Booking.com, þjónustuna (þ.e.a.s. gistinetbókunarþjónustuna) og vefsíðuna eða óskir um að senda eða miðla skjölum, bréfaskriftum, tilkynningum eða önnur samskipti sem snúa að Booking.com, Þjónustunni, vefsíðunni eða vegna fréttafyrirspurna, vinsamlegast hafið þá samband beint við Booking.com B.V.
Booking.com B.V. samþykkir ekki og gerir ráð fyrir öðru lögheimili á neinni annarri staðsetningu eða á neinni annarri skrifstofu í heiminum (einnig ekki á skrifstofum stoðfyrirtækja) annarri en sínu skráða lögheimili í Amsterdam. Stoðfyrirtækin starfa ekki sem og er ekki heimilt að starfa sem framkvæmdar- eða þjónustuaðili Booking.com B.V. Engar pantanir geta verið framkvæmdar á eða í gegnum stoðfyrirtækin.