Rannahotell
Rannahotell
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Rannahotell. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Rannahotell er staðsett á frábærum stað við sandströnd og er umkringt görðum, í aðeins 15 mínútna göngufjarlægð frá miðbæ Pärnu. Hótelið er sannkallaður gimsteinn en það er í hagnýtum stíl og er talið vara ein fegursta hótelbygging Eistlands. Gestir geta slappað af á rúmgóðum, nútímalegum veitingastað þar sem dagsbirtan flæðir inn um háa glugga og gætt sér á gómsætum svæðisbundnum og alþjóðlegum réttum sem byggja á matargerð 4. áratugarins. Morgunverðarhlaðborð er í boði daglega á veitingastaðnum og á barnum er hægt að fá sér vínglas og dást að frábæru útsýni yfir hafið. Snyrtistofan á Rannahotell býður upp á margs konar snyrtimeðferðir, svo sem nudd, hársnyrtingu, handsnyrtingu og fótsnyrtingu. Viðskipta- og afþreyingarsvæðið í Pärnu eru í nokkurra mínútna göngufjarlægð frá Rannahotell. Hótelið er í 11 km fjarlægð frá Pärnu Bay Golf Links, 12 km frá Lottemaa og 13 km frá White Beach Golf og Auto24ring-kappakstursbrautinni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- Veitingastaður
- Við strönd
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- SandraEistland„Pet friendly. Room had everything including robes and extra pillows. Breakfast had a good variety and was tasty. Restaurant area was spacious and had a nice view.“
- AnneliEistland„Location is really good, just next to the beach.Staff was friendly. Room was small but clean.“
- MickBretland„Lovely location , and reminds you of a lovely bygone time“
- GrahamBretland„Very pleasant seaside report hotel. Friendly staff. Great food. Free car parking.“
- OscarSpánn„Nice and quiet, also clean. Restaurant also good.“
- SteveBretland„Beautifully renovated 30s hotel on the beach. Delicious food, great breakfast, staff were a delight but not too obtrusive. Comfy beds and decent showers.“
- MaijaLettland„Very good breakfast, clean nice rooms, good location and design“
- LukaszLettland„Good breakfast, location at the beach front, towels for the beach.“
- MmpFinnland„Beautiful old building by the sea. Very good breakfast.“
- LaumaLettland„Top breakfast and location, nice room with air conditioning and fridge !“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Rannahotelli restoran
- Matursvæðisbundinn
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt • rómantískt
Aðstaða á RannahotellFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.8
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- Veitingastaður
- Við strönd
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
Útsýni
- Útsýni
Svæði utandyra
- Svæði fyrir lautarferð
- Garðhúsgögn
- Við strönd
- Sólarverönd
- Verönd
- Garður
Eldhús
- Rafmagnsketill
GæludýrGæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Tómstundir
- HjólaleigaAukagjald
- Strönd
- Krakkaklúbbur
- Hjólreiðar
- GönguleiðirAukagjald
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Vín/kampavínAukagjald
- BarnamáltíðirAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiEinkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg) og kostnaður er € 15 á dag.
- Þjónustubílastæði
- Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Læstir skápar
- Farangursgeymsla
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Barnaleiktæki utandyra
- Leiksvæði innandyra
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Aðgangur með lykilkorti
Almennt
- Shuttle serviceAukagjald
- Ofnæmisprófað
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Reyklaust
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Vekjaraþjónusta
- Harðviðar- eða parketgólf
- Kynding
- Bílaleiga
- Nesti
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Stuðningsslár fyrir salerni
- Aðgengilegt hjólastólum
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Vellíðan
- NuddAukagjald
- GufubaðAukagjald
Þjónusta í boði á:
- enska
- eistneska
- rússneska
HúsreglurRannahotell tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Rannahotell fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Neikvæð niðurstaða úr sýnatöku vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skilyrði fyrir innritun á þennan gististað.