Áreiðanlegar upplýsingar:
Gestir segja að lýsingin og ljósmyndirnar fyrir þennan gististað séu mjög greinargóðar

Upphituð sundlaug sem flýtur á Níl er eitt af því sérstakasta sem þetta 4 stjörnu hótel hefur upp á að bjóða. Iberotel Luxor skartar einnig útsýni yfir Theben-hæðir, veitingastað á bát og herbergjum með einkasvölum. Ríkulegur morgunverður samanstendur meðal annars af morgunkorni, jógúrt, ommilettum, grilluðu grænmeti og nýbökuðu dönsku bakkelsi. Gestir geta gætt sér á egypskri, asískri og Miðjarðarhafsmatargerð á meðan þeir njóta útsýnisins yfir Níl. Rúmgóð herbergin á Iberotel Luxor eru með gervihnattasjónvarpi og minibar. Öll herbergi eru með loftkælingu og öryggishólfi. Hótelið er miðsvæðis í Luxor, staðsett alveg við Níl og í aðeins 10 mínútna göngufjarlægð frá hofinu í Luxor. Luxor-flugvöllur er í 20 mínútna akstursfjarlægð. Í Luxor eru margir sögulegir staðir til að skoða sem og heimsins stærsta safn undir berum himni. Starfsfólk móttökunnar getur mælt með ferðum og aðstoðað við bókanir. Gestir geta einnig notið rómantískrar skemmtisiglingar niður ána Níl, sem hótelið skipuleggur að beiðni og gegn aukagjaldi.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Jaz Hotel Group
Hótelkeðja
Jaz Hotel Group

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,5)

Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Amerískur, Hlaðborð


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Sjálfbærnivottun

Þessi gististaður hefur eina eða fleiri sjálfbærnivottun frá þriðja aðila.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
8,8
Aðstaða
8,5
Hreinlæti
8,7
Þægindi
8,7
Mikið fyrir peninginn
8,5
Staðsetning
9,5
Ókeypis WiFi
7,4
Þetta er sérlega há einkunn Luxor
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Rohana
    Bretland Bretland
    Great location only a 10 minute walk to Luxor Temple with stunning views of the River Nile and Valley of the Kings. Hotel cleanliness was of a high standard throughout, nothing was too much for the team who were all pleasant and helpful....
  • Peter
    Egyptaland Egyptaland
    We come every year 2 times to this hotel and we are very pleased with the huge improvements we have noticed this time. we want to thank mister ayman for his help with our reservation and for the excellent treatment and care. the reception staff...
  • Annamarie
    Egyptaland Egyptaland
    You feel safe here, everyone is trying to make you happy and asking if you need anything, the level of the service i have never experienced in Egypt before, the room was very clean despite the old and outdated condition. the food in the restaurant...
  • Gabriel
    Spánn Spánn
    The ambiance of the hotel is lovely—clean, with polite staff who genuinely care about their guests. The breakfast buffet was good, offering several options to choose from. They also organize themed dinners with belly dancers, adding a unique touch...
  • Marion
    Egyptaland Egyptaland
    Very much enjoyed it, food, service and the city visits
  • Melinda
    Egyptaland Egyptaland
    We were impressed with the high level of hospitality and the level of the service, the breakfast is perfect and very varied, the breakfast pastries are very delicious and fresh. try the Egyptian falafel and the foul We want to thank mister ayman...
  • Erika
    Egyptaland Egyptaland
    fantastic place with great service thanks to mister Ahmed the recaption manager for giving a nice room and to look after us
  • Carmen
    Egyptaland Egyptaland
    Best breakfast, perfect location, Felucca trip at the hotel was very good idea thanks to the girl who sold the felucca trip to us with the early dinner service in general was perfect, very helpful staff
  • Atanázio
    Bretland Bretland
    We were made to feel very welcome by the personal attention of staff and management. They were great at providing local advice, accommodating requests, and just being an excellent team of hotel professionals. We'd gladly recommend the property to...
  • Tanya
    Egyptaland Egyptaland
    Location is great on the bank of the Nile but easy walk to centre, nice peaceful gardens overlooking the Nile. Breakfast was good, shame there were no fresh juices available but food selection and quality was very good. Bedrooms were good but...

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • Côte Jardin
    • Matur
      alþjóðlegur
    • Andrúmsloftið er
      fjölskylduvænlegt • nútímalegt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Halal • Grænn kostur

Aðstaða á Iberotel Luxor
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.5

Vinsælasta aðstaðan

  • Útisundlaug
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Veitingastaður
  • Herbergisþjónusta
  • Reyklaus herbergi
  • Bar

Baðherbergi

  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Skolskál
  • Baðkar eða sturta
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Hárþurrka
  • Sturta

Svæði utandyra

  • Svæði fyrir lautarferð
  • Sólarverönd
  • Grillaðstaða
  • Verönd
  • Garður

Eldhús

  • Rafmagnsketill

Aðbúnaður í herbergjum

  • Innstunga við rúmið

Tómstundir

  • Lifandi tónlist/sýning
  • Hamingjustund
    Aukagjald
  • Þemakvöld með kvöldverði
  • Pílukast
  • Borðtennis
  • Billjarðborð
    Aukagjald

Miðlar & tækni

  • Flatskjár
  • Kapalrásir
  • Gervihnattarásir
  • Sími
  • Sjónvarp

Matur & drykkur

  • Ávextir
  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
  • Snarlbar
  • Bar

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.

Bílastæði
Bílastæði eru ekki til staðar.

Móttökuþjónusta

  • Farangursgeymsla
  • Hraðinnritun/-útritun
  • Sólarhringsmóttaka

Þrif

  • Dagleg þrifþjónusta
  • Strauþjónusta
  • Hreinsun
  • Þvottahús

Viðskiptaaðstaða

  • Fax/Ljósritun
    Aukagjald
  • Funda-/veisluaðstaða
    Aukagjald

Öryggi

  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á útisvæðum
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Öryggiskerfi
  • Aðgangur með lykilkorti
  • Öryggisgæsla allan sólarhringinn
  • Öryggishólf

Almennt

  • Loftkæling
  • Vekjaraþjónusta
  • Kynding
  • Nesti
  • Kapella/altari
  • Lyfta
  • Hárgreiðslustofa/snyrtistofa
  • Reyklaus herbergi
  • Herbergisþjónusta

Útisundlaug

    Vellíðan

    • Sólhlífar

    Þjónusta í boði á:

    • arabíska
    • þýska
    • enska
    • franska

    Húsreglur
    Iberotel Luxor tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

    Innritun
    Frá 14:00
    Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
    Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
    Útritun
    Til 12:00
    Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
    Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
    Börn og rúm

    Barnaskilmálar

    Börn á öllum aldri velkomin.

    Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

    Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

    Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

    0 - 2 ára
    Barnarúm að beiðni
    Ókeypis

    Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

    Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

    Öll barnarúm eru háð framboði.

    Engin aldurstakmörk
    Engin aldurstakmörk fyrir innritun
    Gæludýr
    Gæludýr eru ekki leyfð.
    Hópar
    Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
    Greiðslumátar sem tekið er við
    American ExpressVisaMastercardPeningar (reiðufé)

    Smáa letrið
    Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

    Vinsamlegast athugið að WiFi er ókeypis í hótelherbergjunum og í móttöku hótelsins en með takmörkuðum hraða. Háhraða WiFi kostar aukalega.

    Við innritun á hótelinu eru gestir vinsamlegast beðnir um að framvísa sama kreditkorti og notað var við bókun. Vinsamlegast hafið samband við hótelið ef bókað er fyrir hönd annarra til að gera ráðstafanir varðandi greiðslu þriðja aðila. Tengiliðsupplýsingarnar er að finna í bókunarstaðfestingunni.

    Vinsamlegast athugið að framvísa þarf fæðingarvottorði við innritun fyrir börn sem koma með gestum.

    Vinsamlegast athugið að snyrtilegur klæðnaður er áskilinn á öllum veitingastöðum hótelsins.

    Vinsamlegast athugið að aðeins er leyfilegt að synda í sundlauginni og í sjónum ef klæðst er viðeigandi sundfötum. Ekki er heimilt að synda í víðum/bómullarfötum.

    Þegar bókuð eru fleiri en 5 herbergi geta aukagjöld átt við. Bókanir verða ekki endurgreiddar og heildarupphæð dvalarinnar verður gjaldfærð einhverntíma eftir bókun.

    Þegar um er að ræða endurgreiðanlegar bókanir verður sendur greiðsluhlekkur með tölvupósti til að hægt sé að greiða fyrir eina nótt.

    Þegar um ræði endurgreiðanlegar bókanir verður sendur greiðsluhlekkur með tölvupósti til að hægt sé að greiða fyrir eina nótt.

    Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

    Vinsamlegast tilkynnið Iberotel Luxor fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.