Hotel Tejuma
Hotel Tejuma
Þetta hótel er staðsett í miðborginni, í skugga Teide-fjalls og í aðeins 2 mínútna göngufæri frá aðaltorginu Plaza del Charco. Hvert herbergi er með ókeypis WiFi gegnum ljósleiðara og HD-flatskjá. Gestir geta einnig farið í leiðsöguferð með rútu um stórkostlegt fjalllendið en hún leggur af stað frá strætisvagnastöð í nágrenninu. Sjávarþema- og dýragarðurinn Loro Parque sem og saltlaugarnar við Lago Martiánez-vatnagarðinn eru í stuttu göngufæri frá hótelinu. Tilvalið er að dvelja á Tejuma fyrir þá sem vilja slaka á og njóta þess að vera á Tenerife.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Morgunverður
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Hotel Tejuma
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Morgunverður
Baðherbergi
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Baðkar
- Sturta
Svæði utandyra
- Sólarverönd
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Sími
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiBílastæði eru ekki til staðar.
Þjónusta í boði
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Sjálfsali (snarl)
- Sjálfsali (drykkir)
- Farangursgeymsla
- Fax/LjósritunAukagjald
- Ferðaupplýsingar
- Bílaleiga
- Herbergisþjónusta
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
Öryggi
- Slökkvitæki
- Reykskynjarar
- Öryggishólf
Almennt
- Reyklaust
- Lyfta
- Reyklaus herbergi
Þjónusta í boði á:
- spænska
HúsreglurHotel Tejuma tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Herbergi með svölum eru í boði gegn aukagjaldi.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Tejuma fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.