Euro Hotel
Euro Hotel
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Euro Hotel. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
The Euro Hotel er til húsa í byggingu frá Georgstímabilinu sem er í laginu eins og hálfmáni en það er í 500 metra fjarlægð frá lestarstöðvunum King's Cross og St. Pancras. Enduruppbyggða hótelið býður upp á fallegt útsýni og notaleg herbergi með ókeypis Wi-Fi-Interneti. Það var byggt árið 1807 en herbergin á The Euro Hotel eru öll með sjónvarp, te/kaffiaðbúnað og útvarp. Sum herbergin eru með útsýni yfir hinn laufskrýdda Cartwright Gardens og flest eru með sérbaðherbergi. Ljúffengur enskur morgunverður er framreiddur daglega í bjarta og rúmgóða matsalnum á The Euro Hotel. Léttur valkostur er einnig í boði en hann innifelur nýlagað kaffi og ávaxtasafa. The Euro Hotel er staðsett í aðeins 10 mínútna göngufjarlægð frá Þjóðminjasafni Bretlands. Hinn líflegi Camden er í 20 mínútna göngufjarlægð og Covent Garden, sem býður upp á verslanir og leikhús, er í aðeins 1,6 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Kynding
Innskráðu þig og sparaðu
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- JonathanBretland„Good location, friendly staff, very clean, decent breakfast“
- StephenBretland„Very clean and staff were really helpful, customer service was brilliant“
- SharonBretland„Location few minutes walk from Euston Train Station. Breakfast very nice, good selection cereals, cold meats, pastries, fruit, yoghurt which you served yourself. Full English staff table service“
- NitzaÍsrael„The welcome was nice. Breakfast was great. Place is clean.“
- MargaretBretland„Good view from the room - trees, green space. Very friendly helpful staff. Good breakfast. Very convenient for stations.“
- RaimondaBretland„Lovely and helpful staff and simple yet clean and comfortable room.“
- OrsolyaUngverjaland„Close to St. Pancras Station, good breakfast. Clean and well comfortable room, nice view to a park.“
- SandraTékkland„The hotel is situated in a nice, quiet and easily accessible location. The room was clean, the breakfast was fine.“
- SarahBretland„I thought the hotel was beautiful & the surroundings it sits in“
- SandraÁstralía„Very central to everything. The room was very spacious as was the ensuite.“
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Euro Hotel
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Kynding
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Sérbaðherbergi
- Hárþurrka
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Vekjaraklukka
Eldhús
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
Tómstundir
- TennisvöllurAukagjald
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.
BílastæðiBílastæði eru ekki til staðar.
Þjónusta í boði
- Fax/LjósritunAukagjald
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
Almennt
- Reyklaust
- Kynding
- Teppalagt gólf
- Vifta
- Fjölskylduherbergi
- Straubúnaður
- Reyklaus herbergi
Aðgengi
- Efri hæðir aðeins aðgengilegar með tröppum
Þjónusta í boði á:
- enska
HúsreglurEuro Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að greiða þarf við komu.
Vegna aldurs byggingarinnar er engin lyfta á hótelinu.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Euro Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.