Hotel San Marco
Hotel San Marco
San Marco er fjölskyldurekið hótel í Savona, við hliðina á ströndinni og í 5 mínútna akstursfjarlægð frá ferjuhöfninni. Gisistaðurinn er með bar sem er opinn allan sólarhringinn, bókasafn og sameiginlegt sjónvarpsherbergi. Öll herbergin eru loftkæld og með sérbaðherbergi með hárþurrku og ókeypis snyrtivörum. Öll eru með öryggishólf, minibar og flatskjá. Nettenging og WiFi er í boði. Léttur morgunverður er framreiddur frá klukkan 06:00 til 10:00. Í innan við 200 metra radíus má finna úrval af veitingastöðum og kaffihúsum. Hotel San Marco er í 700 metra fjarlægð frá Savona-lestarstöðinni, sem býður upp á lestir til La Spezia og Pisa, og í 1 km fjarlægð frá miðbænum. Vado Ligure-höfnin er í 10 mínútna akstursfjarlægð en þaðan er tenging við Korsíku á bíl.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Fernanda
Bandaríkin
„The staff/owners were just exceptional. Really great people, caring and warm. The breakfast was good and all in all a very good value for a triple room with breakfast.“ - Katharine
Bretland
„Comfortable, clean room and extremely helpful and welcoming staff. The hotel is very close to the station and a minute from the beach.“ - Pavlina
Sviss
„Clean and comfortable! The personal was very friendly and welcoming!“ - Craig
Bretland
„Only 10 mins walk from train station Excellent location for beach which is less than 1 min away Great location for shops, bars restaurants Very nice English lady owner (sorry I didn't ask her name) and Very helpful Great breakfast and choice...“ - Laura
Brasilía
„Great location and the staff was kind and helpfull. They helped us with everything since we were with small kids, like getting hot water for bottles and calling cabs.“ - Alexander
Búlgaría
„Extremely friendly and helpful staff. The hotel was very clean and in a great location“ - Esther
Belgía
„Very nice breakfast. Great location by public beach and near town centre“ - Rezaei
Ítalía
„For a 3-star hotel, everything is perfect. Staff are kind, room is comfortable, excellent location.“ - AAnastasia
Úkraína
„an incredible team of administrators, all of them are very friendly and responsive. Many thanks to the staff for their care and support.“ - Dieter
Þýskaland
„Das Personal war extrem hilfsbereit, unsere Koffer wurden sofort hochgetragen, Das Zimmer war praktisch eingerichtet, auch ein Kühlschrank war vorhanden, Die Lage: 1 km zum Bahnhof, ca. 800m zur Altstadt, dafür aber nur 1 Min. zur Strandpromenade.“
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Hotel San Marco
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
Baðherbergi
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Fataskápur eða skápur
GæludýrGæludýr eru leyfð. Ekkert aukagjald.
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Sími
Matur & drykkur
- Bar
- Minibar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiAlmenningsbílastæði staðsett nálægt (pöntun er nauðsynleg) og gjöld geta átt við .
Þjónusta í boði
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Farangursgeymsla
- Fax/LjósritunAukagjald
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
- Sólarhringsmóttaka
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
Öryggi
- Reykskynjarar
- Öryggishólf
Almennt
- Loftkæling
- Reyklaust
- Flísa-/Marmaralagt gólf
- Kynding
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
Þjónusta í boði á:
- þýska
- enska
- spænska
- franska
- ítalska
HúsreglurHotel San Marco tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 5 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gert tímabundið hlé á skutluþjónustu sinni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Leyfisnúmer: 009056-ALB-0007, IT009056A18FDZTVJ3