Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Sofitel Beirut Le Gabriel. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.

Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.

Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Sofitel Beirut Le Gabriel

Áreiðanlegar upplýsingar:
Gestir segja að lýsingin og ljósmyndirnar fyrir þennan gististað séu greinargóðar.

Sofitel Beirut Le Gabriel er staðsett í hjarta Beirút. Þetta lúxushótel býður upp á fulla þjónustu og fínan aðbúnað sem hentar jafnt gestum í viðskiptaerindum sem í fríi. Hótelið er í stuttu göngufæri frá bestu verslunar-, skemmti- og viðskiptasvæðum borgarinnar. Gestir geta slakað á í innisundlauginni, tekið á því í líkamsræktarstöðinni og notið franskra og líbanskra sælkerarétta. Herbergin og svíturnar eru rúmgóð og með nútímalegar innréttingar. Öll gistirými eru með kapalsjónvarp, loftkælingu, Bose-hljóðkerfi, minibar og kaffivél. Ókeypis WiFi er í boði hvarvetna. Á meðal þeirrar veglegu aðstöðu sem hótelið býður upp á eru fullbúnir fundar- og veislusalir og viðskiptahorn sem opið er allan sólarhringinn. Boðið er upp á alhliða móttökuþjónustu og þar fá gestir aðstoð við skoðunarferðir og aðrar ferðir. Rafiq Al Hariri-alþjóðaflugvöllurinn er 12 km í burtu.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,9 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Sofitel
Hótelkeðja
Sofitel

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,9)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Enskur / írskur, Hlaðborð

Einkabílastæði í boði

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Innskráðu þig og sparaðu

Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
og
1 svefnsófi
1 mjög stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
og
1 svefnsófi
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,2
Aðstaða
8,0
Hreinlæti
8,9
Þægindi
9,0
Mikið fyrir peninginn
7,9
Staðsetning
8,9
Ókeypis WiFi
8,5
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Adam
    Þýskaland Þýskaland
    Great stay. The Hotel was clean and had a nice classic style. The staff were very friendly and the pool amazing.
  • Ilianna
    Grikkland Grikkland
    The location is very safe and close to a nice mall. The staff is very polite and welcoming.
  • Jan-mark
    Rússland Rússland
    Great service, very friendly people and very helpful towards us. Restaurant is good (great local wines). Staff was very fast in following up in questions for help in organizing tours, drivers and reserving restaurants
  • Andrew
    Írland Írland
    The breakfast was reasonably priced and delicious! So much selection. The room was big, spotlessly clean and the bed was really comfortable. I had a great night sleep. The staff were very friendly and helpful. I stayed in other five star hotels in...
  • Siobhan
    Jersey Jersey
    The staff are amazing. the pool is ideal and the rooms are large and the pillow selection is the one!
  • Siobhan
    Jersey Jersey
    The staff at this hotel are just incredible: it’s like a home from home with super friendly, helpful staff who go out of their way to assist.
  • Delevaux
    Taíland Taíland
    Great location, good breakfast and standard but comfortable room
  • Eduardo
    Sviss Sviss
    Location is great at the Achrafieh area. I loved the pictures of the lobby.
  • Carolina
    Lúxemborg Lúxemborg
    very new, all clean and comfortable. well located.
  • Fayek
    Kýpur Kýpur
    Warm welcome at the reception, Very clean room, comfortable bed, very good breakfast

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • La Verriere
    • Matur
      franskur • ítalskur • svæðisbundinn
    • Andrúmsloftið er
      nútímalegt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Halal • Grænn kostur

Aðstaða á Sofitel Beirut Le Gabriel
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8

Vinsælasta aðstaðan

  • Innisundlaug
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Einkabílastæði
  • Flugrúta
  • Fjölskylduherbergi
  • Líkamsræktarstöð
  • Reyklaus herbergi
  • Veitingastaður
  • Bar
  • Morgunverður

Baðherbergi

  • Handklæði
  • Inniskór
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Hárþurrka
  • Sturta

Svefnherbergi

  • Rúmföt
  • Vekjaraklukka

Svæði utandyra

  • Verönd

Eldhús

  • Rafmagnsketill

Aðbúnaður í herbergjum

  • Innstunga við rúmið

Tómstundir

  • Hjólaleiga
    Aukagjald

Miðlar & tækni

  • Flatskjár
  • Kapalrásir
  • Gervihnattarásir
  • Sími
  • Sjónvarp

Matur & drykkur

  • Ávextir
    Aukagjald
  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Barnamáltíðir
    Aukagjald
  • Snarlbar
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Bar

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.

Bílastæði
Einkabílastæði staðsett nálægt (pöntun er ekki nauðsynleg) og kostnaður er US$7 á dag.

  • Almenningsbílastæði
  • Þjónustubílastæði
  • Bílastæði fyrir hreyfihamlaða

Móttökuþjónusta

  • Hægt að fá reikning
  • Móttökuþjónusta
  • Farangursgeymsla
  • Ferðaupplýsingar
  • Gjaldeyrisskipti
  • Sólarhringsmóttaka

Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur

  • Barnapössun/þjónusta fyrir börn
    Aukagjald

Þrif

  • Dagleg þrifþjónusta
  • Buxnapressa
    Aukagjald
  • Strauþjónusta
    Aukagjald
  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús
    Aukagjald

Viðskiptaaðstaða

  • Fax/Ljósritun
  • Viðskiptamiðstöð
  • Funda-/veisluaðstaða
    Aukagjald

Öryggi

  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á útisvæðum
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Öryggiskerfi
  • Aðgangur með lykilkorti
  • Aðgangur með lykli
  • Öryggisgæsla allan sólarhringinn
  • Öryggishólf

Almennt

  • Shuttle service
    Aukagjald
  • Sérstök reykingarsvæði
  • Loftkæling
  • Reyklaust
  • Vekjaraþjónusta
  • Kynding
  • Hljóðeinangrun
  • Bílaleiga
  • Hljóðeinangruð herbergi
  • Lyfta
  • Fjölskylduherbergi
  • Flugrúta
    Aukagjald
  • Reyklaus herbergi
  • Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
  • Herbergisþjónusta

Aðgengi

  • Efri hæðir aðgengilegar með lyftu

Innisundlaug
Ókeypis!

  • Opin allt árið
  • Upphituð sundlaug

Vellíðan

  • Líkamsrækt
  • Gufubað
  • Hammam-bað
  • Nudd
    Aukagjald
  • Líkamsræktarstöð
  • Gufubað

Þjónusta í boði á:

  • arabíska
  • enska
  • franska

Húsreglur
Sofitel Beirut Le Gabriel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun
Frá 14:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 7 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardPeningar (reiðufé)

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Some nationalities can get an entry permit stamped in their passport upon arrival at the airport. Please check your visa requirements before travelling and make sure you don't have restricted stamps of past visited countries in your passport.

Upon check-in guests are required to show the credit card used at the time of booking. The name on the credit card must match the name of the guest on the reservation.

All the payments in the hotel are made by foreign credit cards (Visa, Master, Amex) or paid by Cash in US Dollars.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Sofitel Beirut Le Gabriel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.