Flemington Hotel
Flemington Hotel
Þetta hótel er með nútímalegum arkitektúr og víðáttumiklu útsýni yfir Taiping Lake Gardens. Hægt er að njóta stórkostlegs útsýnis yfir náttúrulegt landslag frá þaksundlauginni eða af einum af 3 veitingastöðunum. Nútímaleg herbergin á Flemington Hotel eru með lofthæðarháa glugga og ókeypis Internetaðgang. Þau eru með flatskjásjónvarpi og nútímalegu baðherbergi. Te-/kaffiaðstaða og öryggishólf eru einnig til staðar. Flemington er í innan við 5 mínútna göngufjarlægð frá Zoo Taiping og Night Safari. Taiping Sentral-verslunarmiðstöðin, miðbær Taiping og Taiping Express-rútustöðin eru í aðeins 5 mínútna akstursfjarlægð. Sólarhringsmóttakan býður upp á reiðhjólaleigu og þvottaþjónustu. Hu Jing Ge framreiðir kínverska sælkerarétti og Raintree Café býður upp á bæði staðbundna og vestræna sérrétti. Hægt er að snæða á herberginu. Hægt er að fá sér drykki á Flemington Lounge.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Herbergisþjónusta
- Veitingastaður
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
- Morgunverður
Flokkar:
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
Aðstaða á Flemington Hotel
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Herbergisþjónusta
- Veitingastaður
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
- Morgunverður
Baðherbergi
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Sturta
Svæði utandyra
- Verönd
Eldhús
- Rafmagnsketill
Tómstundir
- HjólaleigaAukagjald
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Gervihnattarásir
- Sími
Matur & drykkur
- Bar
- Veitingastaður
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á almenningssvæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
Þjónusta í boði
- Vekjaraþjónusta
- Fax/Ljósritun
- Þvottahús
- Sólarhringsmóttaka
- Funda-/veisluaðstaða
- Herbergisþjónusta
Öryggi
- Öryggishólf
Almennt
- Loftkæling
- Reyklaust
- Teppalagt gólf
- Lyfta
Útisundlaug
Þjónusta í boði á:
- malaíska
HúsreglurFlemington Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
From 1st January 2023, a tourist tax of RM 10 per room per night is applied to all foreign guests. This tax is not included in the room rate and must be paid upon check-in. Guests with a valid Malaysian Identity Card or valid permanent residents MY PR Card are exempted.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.