Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Design Hotel Glow. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.

Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.

Boutique Hotel Glow er staðsett í miðbæ Eindhoven. Boðið er upp á glæsileg herbergi með ókeypis WiFi í gegnum trefjagler sem og 42" flatskjá. Aðallestarstöðin er í 5 mínútna göngufjarlægð og latneska hverfið er á móti hótelinu. Hvert hönnunarherbergi er með sérloftkælingu og öryggishólfi með hleðslustöð. Baðherbergið er nútímalegt, með sturtu og „fair trade“ (ísl. sanngjörn viðskipti) lúxussnyrtivörum. Ókeypis te og kaffi eru í boði í Glow Lounge. Nýlagaður morgunverður er framreiddur af Vascobelo á V-Bar, 200 metrum frá Hotel Glow. Nokkrir barir og veitingastaðir eru í næsta nágrenni við Hotel Glow. Gestir geta slakað á á veröndinni eða freistað gæfunnar í spilavítinu. Muziekcentrum Frits Philips er í 4 mínútna göngufjarlægð. Philips-leikvangurinn er í 900 metra fjarlægð. Van Abbemuseum er í 7 mínútna göngufjarlægð. Á strætisvagnstöðinni á Keizersgracht sem er fyrir framan hótelið, stoppa ýmsir vagnar sem ganga um Eindhoven.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Eindhoven og fær 9,4 fyrir frábæra staðsetningu

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Enskur / írskur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,2
Aðstaða
8,4
Hreinlæti
8,6
Þægindi
8,6
Mikið fyrir peninginn
8,3
Staðsetning
9,4
Ókeypis WiFi
8,0

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Fisal
    Bretland Bretland
    This was a lovely modern hotel that had a quaint tranquil vibe to it. The staff were extremely friendly and the hotel facilities were excellent even before check in. I always have a habit of getting there too early, this hotel had an amazing chill...
  • Martin
    Slóvenía Slóvenía
    Very friendly staff, roof terrace is really cosy with a nice view, inside lounge area adds a special touch (free hot drinks, tables & chairs ...). Hotel is really nicely designed.
  • Giovanni
    Ítalía Ítalía
    I stayed in a cozy room in this hotel located in the city centre. Staff very guest-friendly. I think i'll choose this hotel again the next time i go to Eindhoven.
  • Daxquel
    Bretland Bretland
    Perfect Location in City Centre for restaurants/train/bus station/shopping. Welcoming and pleasant staff. Free quality coffee/hot chocolate. Great roof terrace. Perfect for our short stay in Eindhoven and would stay here again with no hesitation.
  • Sean
    Bretland Bretland
    Staff were a great help on arrival and we were checked in quite quickly. The rooms were nice and the facilities within the rooms were all of a good standard. The locations is perfect for accessing the city centre, shops, restaurants and bars. ...
  • Anita
    Holland Holland
    We were really impressed with the hotel. Great location, nice design and beautiful rooftop. We really recommend it and surely will be returning in the future.
  • Margarita
    Malta Malta
    Amazing location, friendly stuff, comfy bed, excellent shower and lovely terrace. Will definitely book again when I come for Awakenings next year ❤️
  • Antonio83
    Serbía Serbía
    First of all: our room was ready to use a couple of hours before the standard check-in time. Secondly, when I ask them to refill my hand-soap dispenser, they haven't done just that, but they've also changed sheets and towels. There was no need for...
  • Matthew
    Bretland Bretland
    Helpful friendly staff, clean and comfortable rooms. Very good location
  • Lucy
    Bretland Bretland
    Everything the staff are all lovely property is immaculately clean

Umhverfi hótelsins

Aðstaða á Design Hotel Glow
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.4

Vinsælasta aðstaðan

  • Ókeypis Wi-Fi
  • Reyklaus herbergi
  • Verönd

Baðherbergi

  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Handklæði/Rúmföt (aukagjald)
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Hárþurrka
  • Sturta

Svefnherbergi

  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur
  • Lengri rúm (> 2 metrar)

Útsýni

  • Útsýni

Svæði utandyra

  • Garðhúsgögn
  • Sólarverönd
  • Verönd

Eldhús

  • Rafmagnsketill

Aðbúnaður í herbergjum

  • Innstunga við rúmið
  • Fataslá

Tómstundir

  • Hjólaleiga
    Aukagjald

Stofa

  • Skrifborð

Miðlar & tækni

  • Flatskjár
  • Kapalrásir
  • Sími
  • Sjónvarp

Matur & drykkur

  • Kaffihús á staðnum
  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Minibar

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.

Bílastæði
Bílastæði eru ekki til staðar.

Móttökuþjónusta

  • Hægt að fá reikning
  • Einkainnritun/-útritun
  • Farangursgeymsla

Þrif

  • Dagleg þrifþjónusta
  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús
    Aukagjald

Viðskiptaaðstaða

  • Fax/Ljósritun

Öryggi

  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á útisvæðum
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Öryggiskerfi
  • Aðgangur með lykilkorti
  • Öryggisgæsla allan sólarhringinn
  • Öryggishólf

Almennt

  • Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
  • Sjálfsali (snarl)
  • Sjálfsali (drykkir)
  • Ofnæmisprófað
  • Sérstök reykingarsvæði
  • Loftkæling
  • Reyklaust
  • Ofnæmisprófuð herbergi
  • Aðgangur að executive-setustofu
  • Vekjaraþjónusta
  • Flísa-/Marmaralagt gólf
  • Kynding
  • Hljóðeinangrun
  • Öryggishólf fyrir fartölvur
  • Teppalagt gólf
  • Lyfta
  • Reyklaus herbergi

Aðgengi

  • Efri hæðir aðgengilegar með lyftu

Þjónusta í boði á:

  • þýska
  • enska
  • hollenska

Húsreglur
Design Hotel Glow tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 23:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
4 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 30 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
American ExpressVisaMastercardJCBMaestroUnionPay-kreditkortHraðbankakort Ekki er tekið við peningum (reiðufé)

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

The front desk is open daily between 7:00 and 23:00. Check-in and check-out outside these hours is possible upon request. Please notify the property in advance by using the provided contact details.

When booking 9 rooms or more, different policies and additional supplements may apply.

Breakfast is served from 7 o’clock onward. On weekends its from 8 o’clock onward.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Design Hotel Glow fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.