B The Guest Downtown
B The Guest Downtown
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá B The Guest Downtown. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
B The Guest Downtown er staðsett í miðbæ Porto og snýr í áttina að Bolhão-markaðinum en það býður upp herbergi með loftkælingu ásamt nútímalegum innréttingum og ókeypis WiFi á öllum svæðum. Öll 10 þægilegu herbergin eru með útsýni yfir götuna eða þök borgarinnar og eru með flatskjá með kapalrásum, setusvæði, skrifborð og minibar. Öll eru með sérbaðherbergi með ókeypis snyrtivörum, sturtu og hárþurrku. B The Guest Downtown er með eigin bar og snarlbar. Hægt er að fá morgunverðinn framreiddann í herbergið eða ef gestir óska eftir því geta þeir snætt á morgunverðarhlaðborði. Það er fjölbreytt úrval veitingastaða í innan við 100 metra fjarlægð og á kvöldin geta gestir heimsótt barina í 500 metra fjarlægð. Gestum stendur til boða fjölbreytt aðstaða og þjónusta. Boðið er upp á fatahreinsun, þvottaþjónustu, strauþjónustu og heimsendingu á matvörum gegn aukagjaldi. B The Guest býður upp á dagleg þrif, herbergisþjónustu og öryggishólf í öllum herbergjunum. Hægt er að útvega skutluþjónustu ef gestir þurfa akstur til og frá alþjóðaflugvellinum í Porto en hann er í 17 km fjarlægð. Bolhão-neðanjarðarlestarstöðin er staðsett hinum megin við götuna og því geta gestir auðveldlega heimsótt alla áhugaverðustu staðina í Porto.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Kynding
- Loftkæling
- Bar
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Innskráðu þig og sparaðu
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- AleksandraSlóvenía„Super frendly receptionist, Who speaks several languages perfectly. Very clean, breakfast cosy, everything awailable...“
- AhmedTékkland„the location is great,the room was wonderful and very clean.the receptionist was very friendly and helpful.the breakfast was good. Miss Suria with her staff were fabulous.“
- MariaGrikkland„The room and the location. Additionally, the receptionist was helpful and willing to assist with anything we asked. Thank you“
- SivaKanada„You wouldnt know its a hotel from looking outside as there is no sign outside, you will have to go by the address as its beside a store. The hotel is through the narrow steps to the second to the 5th floor. The lounge is very pretty, and styled...“
- KarenKanada„Location is fantastic. Central to everything. Staff are attentive and thoughtful. The decor is elegant and homey at the same time. The lounge feels like a personal living room, not a hotel lobby. Bedroom was furnished with a beautiful and hugely...“
- SuzanneKanada„The staff were all amazingly helpful. Excellent central location and a very nice breakfast.“
- AnnetteÁstralía„Well what lovely staff Carla, Soraia, Carol and Artur . Friendly and always there to help . The breakfast was also really good with lots of variety . …and what a location right in the heart of things . Artur gets a special mention because I needed...“
- JeanBretland„Great location. Lovely staff who were very helpful. Comfortable beds with good bedding and very good shower.“
- MattBretland„Fantastic hotel, fantastic location and amazing staff .“
- JackieBretland„Superb small Guest house. Fantastic location. great staff, very clean, very comfy bed, yummy breakfast.“
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á B The Guest DowntownFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.9
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Kynding
- Loftkæling
- Bar
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Eldhús
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Fataslá
Tómstundir
- Íþróttaviðburður (útsending)
- Ferð eða námskeið um menningu svæðisins
- HamingjustundAukagjald
- Þemakvöld með kvöldverðiAukagjald
- Pöbbarölt
- Tímabundnar listasýningar
Stofa
- Setusvæði
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- Ávextir
- Vín/kampavínAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Snarlbar
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
- Minibar
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiAlmenningsbílastæði staðsett nálægt (pöntun er ekki nauðsynleg) og kostnaður er € 18 á dag.
- Bílageymsla
- Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Barnapössun/þjónusta fyrir börnAukagjald
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggishólf
Almennt
- Shuttle serviceAukagjald
- MatvöruheimsendingAukagjald
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Loftkæling
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Harðviðar- eða parketgólf
- Kynding
- Hljóðeinangrun
- Öryggishólf fyrir fartölvur
- Hljóðeinangruð herbergi
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Straujárn
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Efri hæðir aðeins aðgengilegar með tröppum
Þjónusta í boði á:
- enska
- spænska
- franska
- portúgalska
HúsreglurB The Guest Downtown tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Please note that late arrivals are subject to the following surcharges:
- From 22:00 to 00:00: EUR 20
- From 00:00 onwards: EUR 30
Please note that the guest house has 4 floors and no elevator access. Guests with limited mobility should indicate so in the Special Requests Box, while booking.
Please note that when booking 3 rooms or more, different policies and additional supplements may apply.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið B The Guest Downtown fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gististaðurinn er staðsettur í íbúðahverfi og eru gestir því beðnir um að forðast að skapa óþarfa hávaða.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 22:00:00 og 08:00:00.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Leyfisnúmer: 9481