Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hotel Residencial Salema. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.

Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.

Þetta strandhótel er staðsett 40 metrum frá Atlantshafinu og býður upp á rúmgóð herbergi með einkasvölum með sjávarútsýni. Það er í þorpinu Salema, í 25 mínútna akstursfjarlægð frá Lagos. Öll loftkæld herbergin á Hotel Residencial Salema eru með sérbaðherbergi. Gestir geta notið útsýnisins yfir hafið og klettana í kring á meðan þeir fá sé drykk á veröndinni. Hefðbundinn morgunverður er í boði daglega í morgunverðarsalnum. Gestir geta fengið sér drykk á barnum og horft á íþróttir í gervihnattasjónvarpinu í setustofunni. Boðið er upp á úrval af afþreyingu á borð við brimbrettabrun, siglingar og fiskveiðar. Santo António-golfvöllurinn er í aðeins 3 km fjarlægð frá Residencial Salema. Starfsfólk sólarhringsmóttökunnar getur mælt með nálægum sjávarréttaveitingahúsum þar sem hægt er að fá hádegisverð og kvöldverð. Praia da Luz er í 13 km fjarlægð og Albufeira er í 1 klukkutíma akstursfjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,7)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Hlaðborð


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
eða
1 hjónarúm
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,2
Aðstaða
7,8
Hreinlæti
8,7
Þægindi
8,6
Mikið fyrir peninginn
8,5
Staðsetning
9,7
Ókeypis WiFi
8,7

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Alan
    Bretland Bretland
    Central village location close to beach with excellent breakfast
  • Mary
    Kanada Kanada
    Clean, basic hotel in a great location. Nice side view balcony to sit on and gaze out to the ocean ( I think every room has a balcony). Good sized room. Beds were very comfortable. Clean bathroom with a good shower. Good breakfast with adequate...
  • Andreea
    Rúmenía Rúmenía
    The location is excellent, steps away from the beach, restaurants, supermarket. The balcony is tiny, but with a lovely side sea view (all of them have it). The bed was super comfy. It had bathrobes, a big plus for a 3* hotel. The water pressure...
  • Carlos
    Portúgal Portúgal
    location, beach, dolphins, food, boat trips, sun, cocktails
  • F
    Fran
    Ástralía Ástralía
    Great location just 50m to the beach with cafes, restaurants and bars around. Lovely little balcony with sea view. Helpful staff.
  • Lucia
    Írland Írland
    Hotel is right in the middle of Salema. Beach is across the road. THE OWNER WAS ALWAYS ABOUT AND SO FRIENDLY AND HELPFUL. ALL THE STAFF WERE SO NICE AND NOTHING WAS TOO MUCH TROUBLE. ROOMS WERE SPOTLESSLY CLEAN.
  • Tauni
    Bandaríkin Bandaríkin
    What a beautiful location and comfortable room. The view of the Atlantic are awesome. Nearby to great restaurants and beach. Would definitely stay here again. The place is run by very nice people who provide a very nice breakfast!
  • Jan
    Kanada Kanada
    This property is in a great location right on the beach. It has a balcony to sit on with a great view. The room and property were clean and comfortable.
  • Joyce
    Bandaríkin Bandaríkin
    Nice beach view and the sound of the surf. The staff was extremely friendly, and the ground floor bar and bartender were fun in the evening.
  • Debra
    Kanada Kanada
    Perfect location to everything local. Steps to the beach and great restaurants! Delicious breakfast & cappuccino.

Umhverfi hótelsins

Aðstaða á Hotel Residencial Salema

Vinsælasta aðstaðan

  • Ókeypis Wi-Fi
  • Við strönd
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Herbergisþjónusta
  • Bar
  • Morgunverður

Baðherbergi

  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Baðkar eða sturta
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Baðsloppur
  • Hárþurrka
  • Sturta

Svefnherbergi

  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur

Útsýni

  • Sjávarútsýni
  • Útsýni

Svæði utandyra

  • Við strönd
  • Svalir

Tómstundir

  • Hjólaleiga
    Aukagjald
  • Strönd
  • Köfun
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Hjólreiðar
    Utan gististaðar
  • Gönguleiðir
    Utan gististaðar
  • Kanósiglingar
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Pílukast
  • Seglbretti
    Aukagjald
  • Veiði
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Golfvöllur (innan 3 km)
    Aukagjald

Miðlar & tækni

  • Gervihnattarásir
  • Sími
  • Sjónvarp

Matur & drykkur

  • Bar

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.

Bílastæði
Bílastæði eru ekki til staðar.

Þjónusta í boði

  • Dagleg þrifþjónusta
  • Vekjaraþjónusta
  • Fax/Ljósritun
    Aukagjald
  • Bílaleiga
  • Þvottahús
    Aukagjald
  • Sólarhringsmóttaka
  • Herbergisþjónusta

Móttökuþjónusta

  • Hægt að fá reikning

Öryggi

  • Slökkvitæki
  • Reykskynjarar
  • Öryggiskerfi
  • Öryggishólf
    Aukagjald

Almennt

  • Loftkæling
  • Reyklaust
  • Lyfta
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða

Aðgengi

  • Öryggissnúra á baðherbergi
  • Lækkuð handlaug
  • Upphækkað salerni
  • Stuðningsslár fyrir salerni
  • Aðgengilegt hjólastólum
  • Allt gistirýmið aðgengilegt hjólastólum
  • Efri hæðir aðgengilegar með lyftu

Þjónusta í boði á:

  • enska
  • spænska
  • portúgalska

Húsreglur
Hotel Residencial Salema tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 00:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
4 - 9 ára
Aukarúm að beiðni
€ 15 á barn á nótt
10 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 25 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslur á þessum gististað
VisaMastercardMaestroPeningar (reiðufé)

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Þetta er árstíðabundið hótel sem er opið frá apríl fram í október.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.

Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Leyfisnúmer: 4073