Homewood Suites Champaign-Urbana
Homewood Suites Champaign-Urbana
- Eldhús
- Gæludýr leyfð
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
- Farangursgeymsla
Þetta Campaign hótel er við hliðina á University of Illinois og býður upp á rúmgóðar svítur með 32" flatskjásjónvarpi sem og innisundlaug, körfuboltavöll og ókeypis Wi-Fi Internet. Allar svíturnar eru búnar viðarhúsgögnum og stórri stofu með DVD- og geislaspilara sem og iPod-hleðsluvöggu. Þar er einnig vel búinn eldhúskrókur með eldavél og uppþvottavél. Það er nútímaleg líkamsrækt og viðskiptamiðstöð á Homewood Suites Champaign-Urbana. Til aukinna þæginda er boðið upp á skutlu sem gengur um svæðið í kring. Gestir geta fengið sér morgunverð á morgunverðarhlaðborðinu á Champaign Homewood Suites. Sum kvöld er boðið upp á kvöldmóttöku og ókeypis, létta máltíð og drykki. Þar er matvöruverslun sem er opin allan sólarhringinn. Staerkel Planetarium er í 10 mínútna akstursfæri frá hótelinu og Orpheum-barnavísindasafnið er í 2,4 km fjarlægð. Memorial Stadium er í 10 mínútna göngufæri.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Fjölskylduherbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Morgunverður
SjálfbærniÞessi gististaður er með 3 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
- ISO 14001:2015 Environmental management systemVottað af: DEKRA Certification, Inc.
- ISO 50001:2018 Energy management systemsVottað af: DEKRA Certification, Inc.
- ISO 9001:2015 Quality management systemsVottað af: DEKRA Certification, Inc.
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- RajneeshSameinuðu Arabísku Furstadæmin„Spacious room, well equipped with Kitchenette. Located centrally.“
- PaigeBandaríkin„The staff I spoke to was very nice. There was a store in the same parking lot. The size of the room was perfect! And breakfast was surprisingly good!“
- JohnBandaríkin„The room was fantastic. The breakfast was the best I've ever had at this grade of hotel.“
- AngelaBandaríkin„The hotel was nice and the room was large, spacious and clean. The staff were very kind accommodating.“
- KirstenAusturríki„Die Unterkunft hat eine gute Größe, ist sehr gut ausgestattet, ruhig und komfortabel. Das Personal war freundlich. Das Frühstück war in Ordnung. Die Lage war für mich gut, da man schnell am UIUC Campus ist. Außerdem gibt es in Fußnähe einen...“
- ErezÍsrael„Large room, comfortable, very clean, nice lobby, very friendly stagg“
- CoppingerBandaríkin„The property was clean, comfortable, and safe. The breakfast was delicious, and staff was very nice. We would stay here again.“
- ShondaBandaríkin„Nice, clean, best breakfast I have ever had at a hotel.“
- KellyBandaríkin„Comfortable bed, great breakfast, great value for the room, quiet, wish I could've stayed longer bc this particular room had a kitchen and there is a pool.“
- TammyBandaríkin„very nice hotel and staff was amazing we had large family gathering and we’re able to use breakfast room. staff was very accommodating“
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Homewood Suites Champaign-UrbanaFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.5
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Fjölskylduherbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Morgunverður
Baðherbergi
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
Svæði utandyra
- Verönd
Eldhús
- Eldhús
- Uppþvottavél
- Örbylgjuofn
- Ísskápur
Aðbúnaður í herbergjum
- Svefnsófi
GæludýrGæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Stofa
- Setusvæði
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Myndbandstæki
- DVD-spilari
- Útvarp
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Þjónusta í boði
- Farangursgeymsla
- Fax/Ljósritun
- Hraðinnritun/-útritun
- Hreinsun
- Þvottahús
- Viðskiptamiðstöð
- Sólarhringsmóttaka
- Funda-/veisluaðstaða
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
Öryggi
- Öryggishólf
Almennt
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Reyklaust
- Kynding
- Lyfta
- Vifta
- Fjölskylduherbergi
- Straubúnaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
Aðgengi
- Aðgengilegt hjólastólum
InnisundlaugÓkeypis!
- Opin allt árið
Vellíðan
- Líkamsrækt
- Líkamsræktarstöð
Þjónusta í boði á:
- enska
HúsreglurHomewood Suites Champaign-Urbana tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Upon check-in photo identification and credit card is required. All special requests are subject to availability upon check-in. Special requests cannot be guaranteed and may incur additional charges.
Property offers Evening Reception on Wednesdays only.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.