Beint í aðalefni

mynd sem raunverulegir ferðalangar hafa deilt

Hvernig virkar þetta?

  • 1

    Þetta byrjar með bókun

    Þetta byrjar með bókun

    Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.

  • 2

    Svo kemur ferðalagið

    Svo kemur ferðalagið

    Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.

  • Og að lokum, umsögn

    Og að lokum, umsögn

    Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.

Vinsæl lönd

  • Exceptional 1bedroom apartment in the heart of Downtown

    - „Frábær staðsetning í miðbæ Dubai. Við vorum 1 mínútu að ganga yfir í Dubai Mall. Rúmgóð íbúð og aðstaða öll mjög góð.“

  • Citadines on Bourke Melbourne

    - „Frábær staðsetning, mjög rúmgott herbergi starfsfólk sem var tilbúið að aðstoða“

  • Hotel Trianon Paulista

    - „Hótelið er mjög vel staðsett og hentaði fyrir það sem við vorum að gera þessa daga. Morgunmaturinn var fjölbreyttur og góður. Starfsfólk var mjög vingjarnlegt og hjálplegt og herbergið rúmgott og hreint. Við höfum verið þarna áður og munum örugglega koma aftur.“

  • Fairmont Vancouver Airport In-Terminal Hotel

    - „Þjónustan var frábær, allt frá innritun til brottfarar“

  • Moxy Berlin Airport

    - „Fallegt hótel og vinalegt starfsfólk“

  • Spanish Sunrise Las Americas

    - „Virkulega flitt íbúð. Tvær avalir í sömu átt.pgjávaðinn á kbölfin hafði emgin áhrif því svalir og gluggar voru bel winangraðit. Loftkælingnotuð ánóttunni.“

  • Chez Zenovia

    - „Rosalega góður allt til staðar sem manni vantar í íbúðinni allt tandur hreint svefnsófinn þægilegur sængur og koddar æðislegir 😊 Húsvörðurinn sem sér um íbúðina mjög hjálplegur og svarar öllum spurningum strax 😊 Lego búðin 2 mínútur frá íbúðinni og rosastórt verslunarkjarni með fullt af búðum og veigingarstaðir allt í kring“

  • Maldron Hotel Brighton City Centre

    - „Staðsetningin alveg frábær, stutt í allt!“

  • Emerald Villas & Suites - The Finest Hotels Of The World

    - „Þjónustan framúrskarandi. Aðstaðan geggjuð.“

  • HOME VILLA

    - „Allt var frábært og eins og í lýsingunni.“

  • Brunelleschi L Holidays

    - „upp á 💯 %. Fallegt og hreint herbergi með huggulegri verönd. Gestgjafar afar hjálpsamir og upplýsandi. Staðsetning allveg frábær. Við hlökkum til koma aftur.“

  • AKARIYA Hostel

    - „Frábær gisting á góðu verði. Gestgjafinn, Suzy, var mjög hjálpleg og vingjarnleg. Stutt ganga í miðbæinn þar sem eru margir veitingastaðir.“

  • Hotel Royal Signature

    - „Fínt hotel á fínu verði.“

  • Hotel2Stay

    - „Staðsetningin var mjög góð, 2 mínútur í næstu strætóstöð og 5 mínútur í næstu lestarstöð. Starfsfólkið var virkilega hjálplegt . Það var æfingarsalur á hótelinu ásamt þvottavél og þurrkara. Hægt að kaupa kaffi í anddyrinu ásamt snakki. Smá vinnuaðstaða er fyrir þá sem þurfa sem ég nýtti mér.“

  • Flatbook - City Center Apartments Sw Barbary

    - „Staðsetning góð og allt mjög snyrtilegt og hreint“

  • Lisbon Serviced Apartments - Baixa Castelo

    - „Mjög fallegt og hreint. Staðsetning frábær❤️“

  • Dusit Princess Srinakarin Bangkok

    - „Það var tekið mjög vel á móti okkur af afar hlýlegu starfsfólki. Við fengum mjög góða þjónustu allan tímann, sem var 1 vika, frá frábæru starfsfólki sem sýndi alltaf hlýtt og brosandi viðmót. Mjög rúmgott herbergi með stóru baðhebergi. Rúmið var þægilegt með góðri millistífri dýnu og góðum koddum. Góður morgunmatur, þar sem allir geta fengið mat við sitt hæfi, með úrvali af vestrænum og asískum mat. Staðsetning hótelsins er tiltölulega stutt frá flugvellinum. Hægt er að taka lest niður í miðbæ Bangkok. Stór verslunarmiðstöð er hinum megin við götuna, í nokkurra mínútna göngufæri. Á meðan við dvöldum á hótelinu stóðu yfir framkvæmdir vegna breytinga á aðal matsalnum, sem hafði þó engin áhrif því annar matsalur á hótelinum var notaður t.d. fyrir morgunmatinn. Varð ekki var við nokkurn hávaða eða önnur óþægindi vegna framkvæmdanna. Endurbættur matsalurinn opnaði svo á brottfarardegi okkar og hann leit aldeilis vel út og mjög rúmgóður. Í hótelgarðinum er útisundlaug og þægilegir legubekkir. Mjög góð aðstaða í alla staði. Mun líklega dvelja þarna aftur seinna.“

  • Golden Tulip Istanbul Bayrampasa

    - „Frábær þjónusta í alla staði, hreinlæti 100%, starfsfólk til fyrirmyndar. Gullfallegt hótel og mjög gott að vera á“

  • South Facing Pool Villa Spa Remodeled Floor to Ceiling Southern Dunes

    - „Húsið var ótrúlega hreint og flott. Starfsfólk mjög hjalplegt og svaraði skilaboðun hratt. Aðstaða frábær, walmart bara a horninu.“

Nýlegar umsagnir

  • 木居 Woody House

    Hong Kong, Hong Kong

    Meðaleinkunn umsagna: 8
    • Jákvætt í umsögninni

      Tvisvar morgunverður í boði hótelsins (hrikalega góð samloka). Viðmót starfsfólks. Staðsetningin er frábær.

    • Neikvætt í umsögninni

      Herbergið er 7 m2 - það er aðeins of lítið. Ýmislegt farið að láta á sjá t.d. skápur á baði o.fl.

    Umsögn skrifuð: 6. janúar 2025 Dvöl: janúar 2025
    Sigmundsson Ísland

Vinsæl hótel

  • Suður-Ameríka
  • Eyjaálfa
  • Karíbahaf
  翻译: