Beint í aðalefni

Staðfestar umsagnir frá raunverulegum gestum

Hvernig virkar þetta?

  • 1

    Þetta byrjar með bókun

    Þetta byrjar með bókun

    Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.

  • 2

    Svo kemur ferðalagið

    Svo kemur ferðalagið

    Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.

  • Og að lokum, umsögn

    Og að lokum, umsögn

    Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.

Vinsæl lönd

  • W Dubai - Mina Seyahi

    - „Íbúðin var alveg frábær, maturinn á hótelinu var góður og nokkrir veitingarstaðir sem var hægt að velja úr. Ég myndi alltaf get mælt með þessu hóteli. Frábært þegar hjón eru tvö eins saman barnlaus í fríi að vera á hóteli sem eru ekki börn!“

  • Pan Pacific Melbourne

    - „Allt fullkomið. Staðsetningin gæti ekki verið betri, stutt í allt og sérstaklega með tilliti til MCEC. Þjónustan frábær, yndislegt starfsfólk með gott og glaðlegt viðmót, tilbúið að þjóna þörfum gesta. Morgunmaturinn er æðislegur og annar matur líka góður, þægilegt að geta tekið kvöldmat innanhúss eftir annasaman dag. En ég verð að nefna sérstaklega Mark the Concierge, hann er bara algjör engill sem gerir hvern einasta dag betri. Við, um 60 Skandinavar, vorum á Lionsþingi, þar sem meðal annars var farið í stóra skrúðgöngu með þjóðfána okkar. Við höfðum með okkur stóra kistu með 40 fánum þjóðanna og sá Mark um að geyma hana fyrir okkur og leyfa okkur að komast í hana til að setja saman fána fyrir skrúðgönguna. Mark var með þetta jákvæða og glaðlega viðmót strax og ég sendi honum póst fyrir komu okkar, með beiðni um að fá að geyma kistuna. Algjörlega 100 % maður/starfsmaður sem gerir manni lífið auðveldara. Takk fyrir okkur.“

  • Paradiso Macae Hotel

    - „Starfsfólk mjög hjálplegt Hreint.“

  • Fairmont Vancouver Airport In-Terminal Hotel

    - „Þjónustan var frábær, allt frá innritun til brottfarar“

  • Catalonia Berlin Mitte

    - „Dásamlegur morgunmatur, heimagerður :) Vinalegt starfsfólk.“

  • Hotel Liabeny

    - „Notalegt, vel staðsett, liðlegt starfsfólk. Mæli hiklaust með þessu hóteli. Frábær staðsetning í fallegustu borg Evrópu eða ein af fallegust borg álfurnar.“

  • Chez Zenovia

    - „Rosalega góður allt til staðar sem manni vantar í íbúðinni allt tandur hreint svefnsófinn þægilegur sængur og koddar æðislegir 😊 Húsvörðurinn sem sér um íbúðina mjög hjálplegur og svarar öllum spurningum strax 😊 Lego búðin 2 mínútur frá íbúðinni og rosastórt verslunarkjarni með fullt af búðum og veigingarstaðir allt í kring“

  • The Scholar

    - „Mjög góð þjónusta. Fengum herbergið afhent fyrr en til stóð því starfsmaður lagði sig fram um að gera dvölina okkar betri.“

  • Emerald Villas & Suites - The Finest Hotels Of The World

    - „Þjónustan framúrskarandi. Aðstaðan geggjuð.“

  • HOME VILLA

    - „Allt var frábært og eins og í lýsingunni.“

  • Hotel Ricchi

    - „Krúttlegt fjölskyldurekið hótel. Mjög góður og fjölbreyttur morgunmatur þar sem allir fjölskyldumeðlimir fundu eitthvað við sitt hæfi. Góð sundlaug og allt mjög hreint og snyrtilegt. En það allra besta við hótelið er frábært og hjálplegt starfsfólk.“

  • AKARIYA Hostel

    - „Frábær gisting á góðu verði. Gestgjafinn, Suzy, var mjög hjálpleg og vingjarnleg. Stutt ganga í miðbæinn þar sem eru margir veitingastaðir.“

  • Hotel Royal Signature

    - „Fínt hotel á fínu verði.“

  • Hotel2Stay

    - „Staðsetningin var mjög góð, 2 mínútur í næstu strætóstöð og 5 mínútur í næstu lestarstöð. Starfsfólkið var virkilega hjálplegt . Það var æfingarsalur á hótelinu ásamt þvottavél og þurrkara. Hægt að kaupa kaffi í anddyrinu ásamt snakki. Smá vinnuaðstaða er fyrir þá sem þurfa sem ég nýtti mér.“

  • Flatbook - City Center Apartments Sw Barbary

    - „Staðsetning góð og allt mjög snyrtilegt og hreint“

  • EPIC SANA Marquês Hotel

    - „Mjög góður morgunmatur og staðsetning mjög fín“

  • Farsai Homestay

    - „þetta er mjög gott hótel og eigandinn vill allt fyrir þig gera.“

  • Golden Tulip Istanbul Bayrampasa

    - „Frábær þjónusta í alla staði, hreinlæti 100%, starfsfólk til fyrirmyndar. Gullfallegt hótel og mjög gott að vera á“

  • Homewood Suites by Hilton Orlando-Nearest to Universal Studios

    - „Góður morgunmatur - mjög vel hugsað um allt þrif - þægilegt rúm og dásamlega notalegt starfsfólk Fallegt umhverfi“

Vinsæl hótel

  • Suður-Ameríka
  • Eyjaálfa
  • Karíbahaf
  翻译: