Beint í aðalefni

Staðfestar umsagnir frá raunverulegum gestum

Hvernig virkar þetta?

  • 1

    Þetta byrjar með bókun

    Þetta byrjar með bókun

    Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.

  • 2

    Svo kemur ferðalagið

    Svo kemur ferðalagið

    Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.

  • Og að lokum, umsögn

    Og að lokum, umsögn

    Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.

Vinsæl lönd

  • Exceptional 1bedroom apartment in the heart of Downtown

    - „Frábær staðsetning í miðbæ Dubai. Við vorum 1 mínútu að ganga yfir í Dubai Mall. Rúmgóð íbúð og aðstaða öll mjög góð.“

  • Citadines on Bourke Melbourne

    - „Frábær staðsetning, mjög rúmgott herbergi starfsfólk sem var tilbúið að aðstoða“

  • Hotel Trianon Paulista

    - „Hótelið er mjög vel staðsett og hentaði fyrir það sem við vorum að gera þessa daga. Morgunmaturinn var fjölbreyttur og góður. Starfsfólk var mjög vingjarnlegt og hjálplegt og herbergið rúmgott og hreint. Við höfum verið þarna áður og munum örugglega koma aftur.“

  • The Rex Hotel Jazz & Blues Bar

    - „Mjög vel staðsett í miðbænum. Góður matur á veitingastaðnum.“

  • Premier Inn Berlin Alexanderplatz

    - „Starfsfòlkið mjög vingjarnlegt, staðsetningin alveg frábær og herbergið mjög notanlegt:)“

  • Sweetie Victoria s home

    - „Frábært hús, allt til staðar þar. Góður sundlaugagarður og staðsetningin góð. Á örugglega eftir að koma aftur. Jakobína Guðjónsdóttir“

  • La Ferme de Madeleine

    - „Frábær dvöl í frönsku sveitinni en rétt hjá Strasbourg. Mjög afslappað andrúmsloft.“

  • Radisson Blu Hotel, Glasgow

    - „Morgunverður var virkilega góður. Kvöldmaturinn stóð ekki undir væntingum.“

  • Emerald Villas & Suites - The Finest Hotels Of The World

    - „Þjónustan framúrskarandi. Aðstaðan geggjuð.“

  • Blu-Zea Resort by Double-Six

    - „Allt gott á hótelinu en sérstaklega yndislega starfsfólkið sem sýndi einlægan áhuga á að þjóna okkur sem best. Takk fyrir þið öll❤️“

  • [Vista Duomo] Cuore di Como

    - „staðsetningin, andrúmsloftið svo notalegt og gott. allt svo hreinlegt og fallegt. svakalega falleg hönnun allt heimilið.“

  • Hotel Piacere NAMBA

    - „Mjög góð aðstaða, frábært að hafa þvottavél og góð staðsetning Auðvelt að finna og check in.“

  • Hotel Royal Signature

    - „Fínt hotel á fínu verði.“

  • Monet Garden Hotel Amsterdam

    - „Hreinn, þægileg rúm og morgunmaturinn geggjaður“

  • Movo Old Town Apartments

    - „Frábær staðsetning, mjög hreint“

  • Hotel Portuense Lisboa

    - „Starfsfólkið allt til fyrirmyndar og gerði dvöl okkar enn betri“

  • Deevana Krabi Resort

    - „Viðkunnanlegt starfsfólk og þjónustulund framúrskarandi. Matsölustaðir snyrtilegir. Matur fallega frammborin og samkeppnishæft verð. Herbergi vel útbúið .Straujárn og straubretti sem er ekki algengt. Hárblásari góður. Takk fyrir frábæra dvöl.“

  • Golden Tulip Istanbul Bayrampasa

    - „Frábær þjónusta í alla staði, hreinlæti 100%, starfsfólk til fyrirmyndar. Gullfallegt hótel og mjög gott að vera á“

  • Dolce by Wyndham Hollywood

    - „Vel staðsett gististaðurinn var með skutl yfir í Hard Rock live þar sem hægt er að eyða deginum. Flott sundlaugarsðstaða“

Nýlegar umsagnir

  • 木居 Woody House

    Hong Kong, Hong Kong

    Meðaleinkunn umsagna: 8,1
    • Jákvætt í umsögninni

      Tvisvar morgunverður í boði hótelsins (hrikalega góð samloka). Viðmót starfsfólks. Staðsetningin er frábær.

    • Neikvætt í umsögninni

      Herbergið er 7 m2 - það er aðeins of lítið. Ýmislegt farið að láta á sjá t.d. skápur á baði o.fl.

    Umsögn skrifuð: 6. janúar 2025 Dvöl: janúar 2025
    Sigmundsson Ísland

Vinsæl hótel

  • Karíbahaf
  • Suður-Ameríka
  • Eyjaálfa
  翻译: