Traust- og öryggismiðstöð
Öryggisráð, viðmiðunarreglur og gildin okkar
Ferðalangar

Eigðu örugga dvöl
Hjá Booking.com leggjum við mikið upp úr því að hjálpa fólki að upplifa heiminn á öruggan hátt. Við höfum fjölda verkferla til staðar til að vernda gesti okkar og hvetjum þig líka til að taka ábyrgð á þínu eigin öryggi þegar þú ferðast. Kíktu á upplýsingasíðuna okkar fyrir ferðalanga svo allt fari vel á ferðalaginu.
Samstarfsaðilar

Taktu á móti gestum á öruggan hátt
Það er í forgangi hjá Booking.com að veita samstarfsaðilum okkar hugarró. Við hjálpum gestgjöfum að taka á móti gestum áhyggjulaust og erum með verkferla til staðar til að vernda bæði þig og gististaðinn þinn. Þú getur kynnt þér betur hvernig best sé að taka á móti gestum á öruggan hátt á upplýsingasíðunni okkar fyrir samstarfsaðila.
Gildi okkar og viðmiðunarreglur
Ef eitthvað fer úrskeiðis

Vantar þig einhverjar upplýsingar? /
Takk fyrir að deila