Beint í aðalefni

Traust- og öryggismiðstöð

Öryggisráð, viðmiðunarreglur og gildin okkar

Ferðalangar

Par borðar morgunverð í rúminu

Eigðu örugga dvöl

Hjá Booking.com leggjum við mikið upp úr því að hjálpa fólki að upplifa heiminn á öruggan hátt. Við höfum fjölda verkferla til staðar til að vernda gesti okkar og hvetjum þig líka til að taka ábyrgð á þínu eigin öryggi þegar þú ferðast. Kíktu á upplýsingasíðuna okkar fyrir ferðalanga svo allt fari vel á ferðalaginu.

Sjá upplýsingasíðu fyrir ferðalanga

Samstarfsaðilar

Tvær konur í gestamóttöku hjálpa nýjum gesti að innrita sig

Taktu á móti gestum á öruggan hátt

Það er í forgangi hjá Booking.com að veita samstarfsaðilum okkar hugarró. Við hjálpum gestgjöfum að taka á móti gestum áhyggjulaust og erum með verkferla til staðar til að vernda bæði þig og gististaðinn þinn. Þú getur kynnt þér betur hvernig best sé að taka á móti gestum á öruggan hátt á upplýsingasíðunni okkar fyrir samstarfsaðila.

Sjá upplýsingasíðu fyrir samstarfsaðila

Gildi okkar og viðmiðunarreglur

Við hjá Booking.com förum eftir tilteknum gildum, stöðlum og viðmiðunarreglum sem hafa þann tilgang að vernda samstarfsaðila okkar, viðskiptavini og starfsfólk.

Nánari upplýsingar

Ef eitthvað fer úrskeiðis

Ferðalangur kallar á leigubíl á sólríkum stað

Hvað á að gera ef vandamál kemur upp

Ef svo ólíklega vill til að eitthvað fari úrskeiðis erum við þér innan handar. Í þessum kafla finnur þú leiðbeiningar sem þú getur fylgt ef vandamál kemur upp og einnig þau skref sem við fylgjum til að hjálpa þér.

Vantar þig einhverjar upplýsingar? /

Takk fyrir að deila


Þessi grein er eingöngu ætluð til upplýsingar og felur ekki sér neina lögfræðilega ráðgjöf, réttindi eða ábyrgð. Vinsamlegast hafðu í huga að þú gætir þurft að gera viðbótarráðstafanir í sérstökum tilfellum.
  翻译: