Líforkuver ehf

Líforkuver ehf

Waste Treatment and Disposal

About us

Líforkuver er vinnsla þar sem unnið verður úr dýraleifum í efsta áhættuflokki, svokölluðu CAT1 efni. Undir það falla t.a.m. dýrahræ úr sveitum landsins, sem eiga sér engan góðan farveg í dag og eru að stærstu leyti urðuð. Urðun dýraleifa er ólögleg samkvæmt reglugerðum um aukaafurðir dýra og það er sérlega varhugavert að urða dýraleifar í efsta áhættuflokki vegna smithættu. Urðun lífræns efnis felur einnig í sér losun gróðurhúsalofttegunda og vegur þungt í losunarbókhaldi Íslands. Líforka is an innovative company dedicated to addressing one of Iceland's challenges in regard to waste disposal: the disposal of animal by-products (ABPs). Líforka is set to transform the way the country manages high-risk organic waste. Currently, Iceland faces significant challenges in the disposal of animal remains, with the absence of appropriate facilities leading to the environmentally harmful practice of landfilling. This not only poses a risk of infection due to the improper disposal of high-risk animal by-products but also contributes to the release of greenhouse gases, exacerbating Iceland’s emissions footprint

Website
https://www.liforka.is/
Industry
Waste Treatment and Disposal
Company size
2-10 employees
Type
Privately Held

Employees at Líforkuver ehf

Updates

  • View organization page for Líforkuver ehf, graphic

    105 followers

    Mjög ánægjulegt að matvælaráðherra skyldi opna með okkur heimasíðu Líforkuvers ehf. á Akureyri í síðustu viku. Heimasíðan svarar flestum þeim spurningum um líforkuver sem við höfum fengið hingað til - og ef ekki er unnt að hafa samband við okkur þar í gegn 🌿 Við hvetjum ykkur til að kíkja á www.liforka.is #liforka #liforkuver #umhverfisorkuogloftslagsraðuneytið #eimur #matvælaráðuneytið #ssne

    View profile for Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, graphic

    PM Left Green Movement

    Opnun Líforka.is í dag markar mikilvægt skref í átt að líforkuveri á Dysnesi í Eyjafirði. Þessi nýja lausn mun koma í veg fyrir urðun dýrahræja og er í takti við loftslagsaðgerðir stjórnvalda og mikilvægur hlekkur í aðgerðaráætlun um útrýmingu sauðfjárriðu. The opening of Líforka.is today marks an important step towards a bioenergy plant at Dysnes in Eyjafjörður. This new solution will prevent the landfilling of animal carcasses and is in line with the government's climate action and an important link in the action plan for the eradication of sheep rust.

    Matvælaráðherra opnar vef um líforkuver á Dysnesi í Eyjafirði

    Matvælaráðherra opnar vef um líforkuver á Dysnesi í Eyjafirði

    stjornarradid.is

  • Líforkuver ehf reposted this

    View profile for Kristin Helga Schiöth, graphic

    Framkvæmdastjóri Líforkuvers ehf.

    Í dag birti matvælaráðherra landsáætlun um útrýmingu sauðfjárriðu í samráðsgátt stjórnvalda, þar sem megináhersla er á að útrýma veikinni með ræktun fjárstofns sem ber verndandi arfgerðir gegn smitefninu. Auk þess er lögð áhersla á að hefta mögnun og dreifingu smitefnis; þar spilar söfnun dýrahræja, skipulögð sýnataka og rétt vinnsla CAT1 efnis miklu máli. Í kafla 4.4. er fjallað um söfnun og úrvinnslu dýrahræja, þar sem félaginu Líforkuver ehf. hefur verið falið að stýra vinnu við tillögu að útfærslu fyrir samræmt söfnunarkerfi dýrahræja og sláturúrgangs frá bæjum í samstarfi við finnska ráðgjafafyrirtækið GMM Finland Ltd, sem hefur áratugalanga reynslu af söfnun og vinnslu dýraleifa í efsta áhættuflokki. Tillagan mun byggja á hugbúnaði og verklagi sem notað er bæði í Finnlandi og Noregi og uppfylla kröfur EES-reglna um meðhöndlun aukaafurða dýra sem ekki eru ætlaðar til manneldis. Stórt, spennandi og mikilvægt verkefni sem félaginu hefur verið treyst fyrir og ómetanlegt að eiga gott fagfólk að til ráðgjafar - erlent sem innlent.

    Samráðsgátt - Mál: S-98/2024

    Samráðsgátt - Mál: S-98/2024

    island.is

Similar pages