Sjálfbærnivísir PwC er árlegt yfirlit um hvernig sjálfbærnistarfi 50 af stærstu fyrirtækjum Íslands vindur fram. Að þessu sinni er sérstök áhersla lögð á loftslagsmál. Mat á fyrirtækjunum byggir á opinberum upplýsingum, árs- og sjálfbærniskýrslum, og matið er unnið af PwC. Við getum verið stolt af því að vera í flokki 2 og það eru enn tækifæri á að halda áfram að bæta okkur. 🐟 Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér skýrsluna frekar geta fundið hana hér: https://lnkd.in/eM77cdum