Samband Íslenska sveitarfélga auglýsir eftir sérfræðingu í gagnagreiningu. Helstu verkefni sérfræðings í gagnagreiningu er að hagnýta og halda utan um gögn í gagnagrunni þróunarsviðs, vinna að stöðlun þeirra og tryggja upplýsingagjöf til sveitarfélaga og annarra hagaðila, spennandi starf fyrir allt áhugafólk um gögn og greiningar https://lnkd.in/ea_PPrcv