Íslandsbanki’s Post

Korn Íslandsbanka kom út í dag en þar birti Greining bankans nýja verðbólguspá. Gangi spáin eftir mun verðbólga mælast 5,2% í október og undir 5% í árslok. Fróðlegt verður að fylgjast með verðbólgutölum októbermánaðar en þær verða þær síðustu til að líta dagsins ljós fyrir síðustu vaxtaákvörðun ársins.

  • No alternative text description for this image
  • No alternative text description for this image
  • No alternative text description for this image
  • No alternative text description for this image

To view or add a comment, sign in

Explore topics