Við trúum því að fjárhagsleg heilsa sé fólgin í betri yfirsýn yfir fjármálin og möguleikanum á að taka upplýstari ákvarðanir. Þess vegna leggjum við mikla áherslu og metnað í fræðslufundina okkar, en í dag kl. 17:00 er fyrsti fundur nóvembermánaðar. Þar mun Jóhann Steinar sérfræðingur á sviði lánastýringar fara yfir grunnatriðin í lestri ársreikninga. Hér má finna upplýsingar um væntanlega fræðslufundi 👉 https://lnkd.in/eustAUxQ