ÁGREININGUR? EÐA UPPSPRETTA ORKU OG NÝRRA HUGMYNDA? --------------------------------------------------------------------------- Á Mannauðsdaginn, föstudaginn 4. október n.k. mun Sigríður Indriðadóttir, mannauðsfræðingur og stjórnendaráðgjafi fjalla um þetta áhugaverða efni sem snertir okkur öll. Það má enginn missa af Mannauðsdeginum.