Sjóvá-Almennar tryggingar hf’s Post

Okkur finnst skipta miklu máli að taka þátt í samfélaginu. Um helgina gekk góður hópur vaskra einstaklinga upp Esjuna og myndaði síðan ljósafoss niður hlíðina. Þetta var gert til að vekja athygli á því mikilvæga starfi sem Ljósið vinnur á hverjum degi með þeim sem eru í endurhæfingu eftir krabbamein og aðstandendur þeirra. Sjóvá styrkir starfið um 1000 kr fyrir hvern sem lagði af stað í gönguna. Við hlökkum til að sjá enn fleiri á næsta ári.

To view or add a comment, sign in

Explore topics