Vísindagarðar HÍ // UI Science Park ’s Post

Aðalfundur Vísindagarða fór fram í Grósku þann 15. apríl síðastliðinn. Á fundinum var farið yfir margvísleg og metnaðarfull verkefni sem hafa verið unnin á síðasta ári. Verkefnin snúa að nýsköpun og þróun á sviði upplýsingatækni, lífvísindi, orku og sjálfbærni. Vísindagarðar þakka samstarfsaðilum, starfsfólki og þátttakendum fyrir þeirra framlag. https://lnkd.in/dGKh-YD3

Farið yfir kraftmikla starfsemi Vísindagarða á aðalfundi — Vísindagarðar HÍ

Farið yfir kraftmikla starfsemi Vísindagarða á aðalfundi — Vísindagarðar HÍ

visindagardar.is

To view or add a comment, sign in

Explore topics