Fara í innihald

Monróvía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miðbær Monróvíu

Monróvía er höfuðborg Líberíu. Áætlaður íbúafjöldi borgarinnar er 465.000. Borgin er hafnarborg sem stendur á nesi, milli Atlantshafsins og Mesuardoár. Borgin heitir eftir 5. forseta Bandaríkjanna James Monroe.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  翻译: