Monterrey
Útlit

Monterrey er höfuðborg Nuevo León-fylkis í norðaustur-Mexíkó með 1,1 milljón íbúa. Stórborgarsvæðið er 2. stærsta í landinu með um 5,3 milljón íbúa. Borgin er við hlíðar fjalllendisins Sierra Madre Oriental. Samfelld byggð hefur verið í borginni frá árinu 1596. Borgin er ein sú þróaðasta í landinu.