Við erum ánægð með öflugan liðsauka í kröftugt teymi Samorku!
Samorka
Civic and Social Organizations
Reykjavík, Capital Region 295 followers
Icelandic Energy and Utilities
About us
Samorka is a federation of energy and utility companies in Iceland. All district heating services and electric-works, most waterworks and most sewage utilities in the country are members of Samorka.
- Website
-
http://www.samorka.is
External link for Samorka
- Industry
- Civic and Social Organizations
- Company size
- 2-10 employees
- Headquarters
- Reykjavík, Capital Region
- Type
- Nonprofit
- Founded
- 1995
- Specialties
- Energy, Renewables, NGO, Utilities, Wastewater, and Water
Locations
-
Primary
Borgartún 35
3. hæð
Reykjavík, Capital Region 105, IS
Employees at Samorka
Updates
-
Orka er súrefni atvinnulífsins og forsenda allrar verðmætasköpunar. Kosningabaráttan mun snúast um hver hefur sýnina sem leggur grunninn að næsta vaxtarskeiði fyrir Ísland. Finnur Beck og Sigríður Margrét Oddsdóttir eru viðmælendur í nýjum þætti af Lífæðum landsins. https://lnkd.in/e3eUEqCE Finnur Beck Samtök atvinnulífsins
-
Ert þú í orku- og/eða veitutengdri nýsköpun? Samorka óskar eftir tilnefningum til Nýsköpunarverðlauna Samorku, sem afhent verða á opnum fundi þann 12. desember í Grósku. Nýsköpun hefur ávallt verið stór hluti af orku- og veitugeiranum á Íslandi og hefur ný þekking og framsýni lagt grunninn að lífsgæðum í landinu og verðmætasköpun. Nýsköpun verður áfram gríðarlega mikilvæg í þeim umbreytingum á orku- og veitukerfum landsins sem framundan eru. Við hjá Samorku viljum hvetja fólk áfram í orku- og veitutengdri nýsköpun og hampa því fjölbreytta og gróskumikla starfi sem unnið er með svona viðurkenningu. Nánari upplýsingar: https://lnkd.in/eccR7CPj
-
Vindorka er þeim kostum búin að hægt er að þróa og byggja vindorkuver hraðar en þekkist við nýtingu vatnsafls og jarðvarma, auk þess sem vindorkuver eru að mestu afturkræfar framkvæmdir í landslagi og náttúru. Vindorka er því góð viðbót við þá endurnýjanlegu orkukosti sem nýttir eru í dag og tækifæri til að uppfylla þarfir þjóðarinnar fyrir græna orku á fjölbreyttari máta en nú er gert. Lovísa Árnadóttir upplýsingafulltrúi Samorku skrifar á visir.is í dag. https://lnkd.in/dVrtqU7A
Vindorka: Þrautreynd og umhverfisvæn - Vísir
visir.is
-
Nýr þríleikur í hlaðvarpi Samorku! Jarðhræringarnar á Reykjanesi hafa reynt gríðarlega á orku- og veituinnviði þjóðarinnar, en ekki síður á fólkið sem staðið hefur í ströngu við að halda þeim gangandi. Í þríleiknum má heyra þrjár ólíkar sögur sem allar fléttast saman. Halldór Halldórsson öryggisstjóri Landsnets, Guðmundur Helgi Albertsson hjá HS Veitum og Jóhannes Steinar Kristjánsson hjá HS Orku ræða við Lovísa Árnadóttir um undirbúning, viðbragð og lausnir á áhrifum jarðhræringanna, Petra Einarsdóttir mannauðsstjóri HS Orku ræðir um áhrif hamfaranna á starfsfólk og daglegan rekstur hjá HS Orku og svo ræða upplýsingafulltrúarnir Steinunn Þorsteinsdóttir hjá Landsneti, Birna Lárusdóttir hjá HS Orku og Sigrún Inga Ævarsdóttir hjá HS Veitum um mikilvægi góðrar og ábyrgrar upplýsingagjafar þegar mikið liggur við. Við vonum að þið hafið gagn og gaman að. Landsnet HS Orka HS Veitur https://lnkd.in/d57PEbHX
Þrír nýir hlaðvarpsþættir um jarðhræringarnar - Samorka
https://samorka.is
-
Samorka leitar að metnaðarfullum og kraftmiklum verkefnastjóra stefnumótunar og hagsmunagæslu. Um er að ræða spennandi starf fyrir einstakling sem hefur áhuga á að leiða stefnumótun, innleiðingu stefnu og hagsmunagæslu samtakanna á sviði orku- og veitumálefna. Viðkomandi mun taka þátt í mótun starfsumhverfis orku- og veitugeirans og eiga í miklum samskiptum við kröftug aðildarfélög, stjórnvöld og haghafa samtakanna. Við hvetjum öll til að kíkja á atvinnuauglýsinguna okkar 👇
-
Fyrir hvert verkefni þarf réttu verkfærin. Ef við náum ekki settum markmiðum er rétt að skoða hvað veldur. Í pistli dagsins er fjallað um rammaáætlun. Spurt hvort verkefnið sé þannig sett upp að það taki aldrei enda og dregin fram mikilvæg leiðarljós við heildarendurskoðun rammaáætlunar. Samorka
-
Samorka er hluthafi í Tækniskólanum og styður þar við stór verkefni framundan sem eru m.a. 💵Tryggja fjárfamlög til skólans 🏗️Bygging nýs skólahúsnæðis í Hafnarfirði Á aðalfundi í dag var Páli Erland, fyrrv. framkvæmdastjóra Samorku, þakkað fyrir góð störf í þágu skólans sem stjórnarmaður undanfarin ár 👏 Nýr inn í stjórn skólans kemur Finnur Beck, framkvæmdastjóri Samorku 👏 Finnur Beck Pall Erland Tækniskólinn
-
Í sjálfbærri og ábyrgri nýtingu náttúruauðlinda felst að umhverfisáhrif orkuöflunar séu lágmörkuð og gætt að náttúru og líffræðilegum fjölbreytileika. Ólíkt því sem oft mætti ráða af opinberri umræðu felast í undirbúningi orkuverkefna umfangsmiklar náttúru- og líffræðirannsóknir svæða sem ekki hafa verið könnuð. Þær rannsóknir leggja grunn því að fagfólk í orku- og veitugeiranum geti lágmarkað umhverfisáhrif við hönnun og framkvæmd. Í ríkjum Evrópu gilda samhæfðar reglur um slíkt mat og framkvæmdir. Samhliða viðbrögðum við loftslagsvánni hefur farið fram endurmat á þeim reglum svo unnt sé að ráðast í orkuskipti innan settra tímamarka. Þar er jafnvel leitað tækifæra til að ná samhliða fram markmiðum um endurheimt vistkerfa og varðveislu líffræðilegs fjölbreytileika. Sjálfbær nýting orkuauðlinda getur farið saman með umhverfisverndarsjónarmiðum og í nýrri skýrslu Eurelectric, sem kynnt verður 13. júní, verður sjónum beint að því hvernig þetta getur farið saman. Upplýsingar um kynninguna má finna hér neðar frá Eurelectric. Sérstakur gestur ásamt fleirum verður ráðuneytisstjóri umhverfis- orku og loftslagsráðuneytis Slóveníu, Tina Sersen.
POWER, PLANTS AND POWERPLANTS. Everybody dealing with the #energytransition knows that #permitting is one of the key issues holding back progress. It’s a huge frustration for developers of #renewable and grid projects often resulting in delays of 3, 5 even up to 10 years. A big part of the permitting process is about making sure that new installations do not harm the surrounding nature. That’s a very important task, but it’s a paradox that the effort to protect the environment is slowing down the fight against #climatechange which is going to be the biggest driver of #biodiversity loss by mid century. That’s why we came up with the #PowerPlant project two years ago, a research programme that seeks to identify synergies between nature preservation, clean energy deployment and human well-being. The first report set out the vision that massive renewable deployment can go hand-in-hand with careful protection of the environment - and in some cases even deliver net gains for biodiversity. On Thursday, at Eurelectric we’re launching PowerPlant 2.0 – a first of a kind guidebook for environmentally responsible deployment of renewable energy and electricity grids. The report establishes 12 key principles to respect when building new projects and provides a number of case studies to demonstrate how it can be done. We are very honoured to have some top decision makers with us for the event, including Tina Sersen, State Secretary of Slovenia's Ministry of the Environment, Climate & Energy, Noor Yafai, Humberto Rosa, Bruce Douglas. So stay tuned! Find out more 👉 https://bit.ly/3QzTWyq Jonny Miller | WSP in the UK | WSP | Philippa Nuttall | Sustainable Views | European Commission | The Nature Conservancy | Global Renewables Alliance | Andrew Allan | SSE Renewables | Geoff Hamilton | ESB Networks | Gundula Konrad | VERBUND AG | Jochen Hauff | BayWa r.e. Americas | Ariel Brunner | BirdLife Europe and Central Asia | Jutta Paulus | Aida García | Adrian Lindermuth
-
Samorka reposted this
Chairman of the board of Renewables Norway Steffen Syvertsen from Å Energi opens the new Nordic Energy Office in Brussels. We have a great cooperation between all Nordic energy associations and several large Nordic energy companies. It’s a great place, and we look forward to many more events here. Fornybar Norge Energiföretagen Sverige Energiateollisuus ry – Finnish Energy Samorka Green Power Denmark Statkraft Ørsted Fortum Eviny Julia Lindholm Antti Kohopää Anders Hulgreen Jensen Ingvil Østhassel Kaneli Seppänen Trym Lind