Frábært að sjá unga frumkvöðla taka af skarið og ráðast í metnaðarfullt verkefni sem gæti lækkað rafmagnskostnað um allt að 50%! 🔋 Slík verkefni skipta sköpum fyrir matvælaframleiðslu og atvinnusköpun, sérstaklega á köldum svæðum þar sem orkuverð er oft há hindrun. Sjálfbær og hagkvæm orka getur verið lykillinn að nýjum tækifærum í landbúnaði, hátæknigróðurhúsum og orkuskilvirkri matvælavinnslu. Þetta er ein leið til að byggja upp sterkara og sjálfbærara fæðukerfi og styðja við verðmætasköpun í dreifðum byggðum. Við í Gleipni fylgjumst spennt með þessari þróun og hlökkum til að sjá hvernig svona lausnir geta nýst í okkar verkefnum! 🌍⚡ 📖 Lestu meirahttps://lnkd.in/epfXFYuP #Orkusjálfbærni #Nýsköpun #Mataröryggi #Sjálfbærni #GrænOrka #Framtíðarmatvæli #KöldSvæði
Gleipnir
Business Consulting and Services
Innovation & Development Center in Westiceland, working on agriculture, food production, sustainability & climate change
About us
Gleipnir's mission is to promote innovation, research, education, and entrepreneurship in the fields of agriculture, food production, sustainability and climate issues, utilization of natural resources, tourism, and cultural activities. Through coordinated efforts, the partners aim to create an environment for collaboration, development, and dissemination of diverse knowledge in the fields of research, innovation, and sustainability. The goal is to strengthen the competitive position of Icelandic society, enhance employment and regional development, and improve the quality of life in the country.
- Website
-
https://www.gleipnirvest.is/
External link for Gleipnir
- Industry
- Business Consulting and Services
- Company size
- 1 employee
- Headquarters
- Hvanneyri
- Type
- Nonprofit
- Founded
- 2022
- Specialties
- Sustainability, Agriculture, Climate change, Food production, Innovation, and New Food
Locations
-
Primary
Hvanneyri, 311, IS
-
Bifröst, 311, IS
Employees at Gleipnir
Updates
-
🚀 Það var mikill heiður fyrir Gleipni að taka þátt í sögulegum áfanga í sjálfbærri matvælanýsköpun i dag! Við fengum að vera hluti af fyrstu rækju- og skelfiskssmökkun Evrópu, haldinni í Iceland Ocean Cluster og skipulagðri af ORF Genetics. Þar voru kynntar sex nýstárlegir réttir, þróaðar og framleiddar af Cellmeat , kóresku frumuræktunarfyrirtæki í matvælaiðnaði. Frá bragði til áferðar sýndu réttirnir fram á gríðarlega möguleika frumuræktunartækni til að umbreyta framleiðslu sjávarfangs og vernda hafið okkar. Frábær upplifun sem sameinar líftækni, sjálfbærni og matvælanýsköpun á einstakan hátt. Við hlökkum til að fylgjast með næstu skrefum í framtíð matvæla! 🌊🍽️ #Frumuræktun #Matvælaþróun #Líftækni #SjálfbærNýsköpun #prótein #newfood #vistkjöt
-
-
Fyrsta varann frá North Marine Ingredients ehf., sem hefur unnið að nýsköpun í þróun nýtingar sjávarfangi í Breið nýsköpunarsetri undanfarin misseri, er nú kominn á markað u samstarfi við Ankra / Feel Iceland og var kynnt í síðustu vikur í Breið. Varan heitir " Bone Health Therapy" og er sérsamin Blanda fyrir beinin, sem inniheldur öll nauðsynleg efni sem mynda beinaukningu, ásamt vítamínum sem stuðla að betri upptöku. Hún er rík af kalki sem er unnið úr þorskbeinum #100%fish #blueeconomy #nýsköpun #Innovation #biotechnology
-
-
Gleipnir reposted this
🌊💡 What does the future of the blue economy look like for Iceland? What are the biggest challenges and opportunities, and what are key leaders in the blue economy ready to collaborate on? These were the big questions we asked at our #bluevisions workshop at Iceland Ocean Cluster 💡🌊 🐟 🍄🟫 🌱 A lot came out of this - and a reassuring energy for collaborating on many issues including #100percentfish, on AI and technology, on education, food security, energy transition amongst many others! 🌱 🍄🟫 🐟 🤔 Workshops like this are a key starting point, and the question is always - what next, how do we build on this collaborative discussion? We will be starting by putting together a mini-report to share the key take home messages - from this discussion too we aim to bring together active working groups on those key topic areas 💡 We would love to hear ideas of how we can continue to drive momentum and impact together 💡 This opportunity to discuss these #bluevisions is a great part of the BlueBioClusters Project 🇪🇺 of which Iceland Ocean Cluster is a proud project partner. Thank you to our amazing team for all their hard work behind the scenes Judith Schuijs Benedek Regoczi Júlía Helgadóttir Oddur Ísar Thorsson Kristinn Þór Sigurðsson Thor Sigfusson PhD Clara Jégousse #blueeconomy #innovation #collaboration #thefutureisblue #community Jonas Vidarsson Matís Iceland Háskóli Íslands Geir Borg Alexander Schepsky Gleipnir Birgitta Guðrún Schepsky Ásgrímsdóttir Sea Growth Sveinn Aðalsteinsson Helga Gunnlaugsdottir Orkídea Maria Gudjonsdottir Haraldur Hallgrímsson Halla Jónsdóttir Úlfar Karl Arnórsson Thor Sigfusson PhD Kristinn Árni L. Hróbjartsson Northstack Marel Fish Optitog Landsvirkjun Eimskip Guðmundur Herbert Bjarnason Sveinn Margeirsson Brim Hefring Marine Björn Jónsson
-
-
Spennandi viðburð, endilega kíkið í heimsókn! #nýsköpun #blueeconomy #biotech
Tímamótaviðburður í Breið nýsköpunarsetri!
-
-
Síðastu föstudaginn tokum við þátt í #bluevisionworkshop hjá Iceland Ocean Cluster til að ræða nýjustu strauma i bláa hagkerfinu á Íslandi. þetta var frábært tækifæri til að efla tengslanetið og stuðla að nýsköpun i sjávarútvegi. Takk kærlega fyrir skemmtileg innsýn í framtíðarsýn Íslands! Alexandra Leeper PhD Thor Sigfusson PhD Birgitta Guðrún Schepsky Ásgrímsdóttir Orkídea Eimskip Matís Iceland Transition Labs Landsvirkjun #challenges #opportunities #blueeconomy
-
-
Frábærar fréttir!
🌱 It all starts with biosolutions 🌍 Well, at least 2025 did. We are happy to share some great news: 📜 Alongside 19 other industry associations and organisations, we co-signed a letter to President von der Leyen’s cabinet, emphasizing the importance of ensuring a cross-sectoral scope for the Biotech Act. 💬 The response was encouraging. While we feared a narrow, pharmaceutical-only oriented Biotech Act, we were reassured that the Commission’s commitment, as was outlined in their Political Guidelines, still seeks to fully embrace the entire biotech revolution. We need a bold European Biotech Act in 2025. 🔬 They acknowledge what the biosolutions sector have known for long: biotechnologies can help modernise the European economy in a wide variety of areas. 💡 For that to happen, and for us to fully unleash the potential of biotech and biomanufacturing in Europe, we need to create conditions that stimulate biosolutions in Europe. They simply are that important. That’s why we’re glad to see the Commission reaffirm their stance in support of a cross-sectoral Biotech Act. ✅ 📆 With many initiatives ahead, and among them most notably the Biotech Act, we now have further reason to hope that biosolutions in Europe will thrive. 💪 In the meantime, we’ll keep saying it louder: we need a bold Biotech Act!
-
-
Skemmtileg vika að baki! Tókum þátt í #ArcticCircle í Reykjavík og fengum frábæra innsýn í það sem er að gerast á #norðurslóðum! Niðurstaðan er sú að mikið verk er framundan, en einnig er mikill vilji til að vinna saman. Aðeins með samstarfi allra aðila á heimskautasvæðum og nágranna getum við verndað þessi svæði! #samvinna #grænorka #norðurslóðir #vindorka #vetni #jarðhiti #grænland #frumbyggjar #greenenergy #geothermal ##greenland #collaboration
-
-
Í gær fengum við heimsókn frá sendinefnd frá Kyoto, Japan, sem vildi kynna sér heimsmarkmiðin, sjálfbærni og nýsköpun í grænum lausnum á Íslandi. Á skrifstofu okkar hjá Landbúnaðarháskóli Íslands gáfum við gestunum yfirlit yfir þau verkefni sem við vinnum að hjá Gleipnir. Takk fyrir miðlun Green by Iceland #algaecultivation #circulareconomy #sustainability #agriculture #energyproduction #precisionfermentation #cellularagriculture #Innovation
-
-
Á baki er viðburðaríka viku. Fyrst sóttum við Lagarlíf ráðstefnuna í Hörpu, þar sem við fengum nýja innsýn í framtíð fiskeldis á Íslandi. Síðan fórum við á #dagurlandbunaðurins málþings á Selfossi og fengum áhugaverðar innsýn í stöðu íslensks landbúnaðar. Að viku loknum tökum við þátt í #Innovationday í Iceland Ocean Cluster , þar sem við kynntumst áhugaverðum, nýjum sprotafyrirtæki í #bláahagkerfinu. Allt í allt mjög fræðandi o áhugaverða vika - og í næstu vikur hefst #articcircle! #blueeconomy #aquaculture #agriculture
-
-
-
-
-
+3
-