Skemmtileg vika að baki! Tókum þátt í #ArcticCircle í Reykjavík og fengum frábæra innsýn í það sem er að gerast á #norðurslóðum! Niðurstaðan er sú að mikið verk er framundan, en einnig er mikill vilji til að vinna saman. Aðeins með samstarfi allra aðila á heimskautasvæðum og nágranna getum við verndað þessi svæði! #samvinna #grænorka #norðurslóðir #vindorka #vetni #jarðhiti #grænland #frumbyggjar #greenenergy #geothermal ##greenland #collaboration
Gleipnir
Business Consulting and Services
Innovation & Development Center in Westiceland, working on agriculture, food production, sustainability & climate change
About us
Gleipnir's mission is to promote innovation, research, education, and entrepreneurship in the fields of agriculture, food production, sustainability and climate issues, utilization of natural resources, tourism, and cultural activities. Through coordinated efforts, the partners aim to create an environment for collaboration, development, and dissemination of diverse knowledge in the fields of research, innovation, and sustainability. The goal is to strengthen the competitive position of Icelandic society, enhance employment and regional development, and improve the quality of life in the country.
- Website
-
https://www.gleipnirvest.is/
External link for Gleipnir
- Industry
- Business Consulting and Services
- Company size
- 1 employee
- Headquarters
- Hvanneyri
- Type
- Nonprofit
- Founded
- 2022
- Specialties
- Sustainability, Agriculture, Climate change, Food production, Innovation, and New Food
Locations
-
Primary
Hvanneyri, 311, IS
-
Bifröst, 311, IS
Employees at Gleipnir
Updates
-
Í gær fengum við heimsókn frá sendinefnd frá Kyoto, Japan, sem vildi kynna sér heimsmarkmiðin, sjálfbærni og nýsköpun í grænum lausnum á Íslandi. Á skrifstofu okkar hjá Landbúnaðarháskóli Íslands gáfum við gestunum yfirlit yfir þau verkefni sem við vinnum að hjá Gleipnir. Takk fyrir miðlun Green by Iceland #algaecultivation #circulareconomy #sustainability #agriculture #energyproduction #precisionfermentation #cellularagriculture #Innovation
-
Á baki er viðburðaríka viku. Fyrst sóttum við Lagarlíf ráðstefnuna í Hörpu, þar sem við fengum nýja innsýn í framtíð fiskeldis á Íslandi. Síðan fórum við á #dagurlandbunaðurins málþings á Selfossi og fengum áhugaverðar innsýn í stöðu íslensks landbúnaðar. Að viku loknum tökum við þátt í #Innovationday í Iceland Ocean Cluster , þar sem við kynntumst áhugaverðum, nýjum sprotafyrirtæki í #bláahagkerfinu. Allt í allt mjög fræðandi o áhugaverða vika - og í næstu vikur hefst #articcircle! #blueeconomy #aquaculture #agriculture
-
+3
-
Endilega takið dagurinn frá! Þann 4. óktober ætlum við að halda Frumkvöðladagurinn 2024 í Borgarnes! Hlökkum til að sjá ykkur sem mest! https://lnkd.in/eR7GXAqm
-
Gleipnir tók þátt í frábærum viðburði í gær í Iceland Ocean Cluster með áherslu á tækni tengda hafinu 🌊 “Smart Oceans Lunch.” Við fengum að njóta þess að hlusta á Julie Angus frá Open Ocean Robotics, sem kynnti sólarknúin ómönnuð hafsbátur. Aðrir merkilegir ræðumenn voru meðal annars Margret Ormslev Asgeirsdottir frá Transition Labs, Salome Hallfredsdottir frá Röst Marine Research Center, sem talaðu um #hafrannsóknir í Hvalfjörðum og Justin Manley frá Oceankind. ⚓️ Stórt þakklæti til Alexandra Leeper PhD, Transition Labs og Hafbjargar fyrir að skipuleggja þennan viðburð.
-
Gleipnir reposted this
Managing Director of GLEIPNIR, the Innovation & Development Center, a collaborative project in West Iceland focused on innovation & development in the fields of agriculture, new food, sustainability, & climate change.
A superb editorial in Nature Biotechnology (https://lnkd.in/eRS8ip5K) underlines the critical need for #governmentsupport of #cultivatedmeat, highlighting its significance for addressing #climatechange, enhancing #foodsecurity, and preserving #biodiversity. Cultivated meat also plays a vital role in promoting animal welfare, supporting small farmers, advancing #agroecology and providing new #jobopportunities. I hope that the #governmentoficeland will take action as well to promote this innovative #biotechnology in #Iceland. Matvælaráðuneytið MAR Gleipnir Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið
Slaughter-free meat hits the grocery shelf - Nature Biotechnology
nature.com
-
Við tokum þátt í stofnfundur Íslenska fæðuklasans í gær. Ingibjorg Davidsdottir, stjórnarformaður og stofnandi, er krafturinn á bak við klasann. Ég hef fulla trú á að hann muni gjörbreyta viðhorfum til nýsköpunar í matvælageiranum á Íslandi. Hlökkum til að starfa með ykkur!
-
Þann 19. júní 2024 hélt sendiherra Þýskalands, Clarissa Duvigneau, heima í Reykjavík Pecha Kucha viðburð þar sem flutt voru fræðandi erindi og töfrandi tónlistarflutningur. Kvöldið var helgað að skoða mismunandi hliðar lífs og rannsókna á norðurslóðum, ásamt flutningi á íslenskri tónlist. 1. **Norðurslóðir og mikilvægi þeirra** - Fyrsta erindið fjallaði um landfræðilega og umhverfislega mikilvægi norðurslóða. Dr. Volker Rachold lagði áherslu á stefnumarkandi mikilvægi svæðisins, áhrif loftslagsbreytinga og aukinn áhuga á stjórnun norðurslóða. 2. **Fólk á norðurslóðum** - Annað erindið fjallaði um fjölbreyttar menningar og samfélög sem búa á norðurslóðum. Ásdís Eva Ólafsdóttir, CEO Artic Circle í Rreykjavik, deildi innsýn í einstakan lífsstíl, hefðir og áskoranir sem íbúar norðurslóða standa frammi fyrir, með áherslu á mikilvægi varðveislu menningar. 3. **Rannsóknir á norðurslóðum** - Lokaerindið kynnti núverandi vísindarannsóknir á norðurslóðum. Rætt var um ýmis verkefni sem miða að því að skilja loftslagsdýnamík, sjávarlíffræði og jöklafræði. Dr. Gerlis Fugmann, Executiv Secretary (IASC) lagði áherslu á mikilvægi alþjóðlegrar samvinnu við framgang rannsókna á norðurslóðum. Milli erinda var gestum boðið upp á falleg tónlistarinnskot með verkum eftir hinn virta íslenska tónskáld Atla Heimi Sveinsson. Söngvari var Jóna Kolbrúnardóttir, Soprano með undirleikur á piano af Matthilda Anna Gísladóttir. Samspil fræðandi erinda og töfrandi tónlista gerði kvöldið ógleymanlegt, þar sem bæði áhugaverð framlög tengd norðurslóðum voru í hávegum höfð. Viðburðurinn lagði áherslu á mikilvægi þess að skilja og varðveita einstakt umhverfi og menningu norðurslóða. #articcircle #climatechange #icemelting #icelandicmusic #pechakucha #gleipnir #innovation #polarresearch
-
Í gær héldum við frábæran upplýsingafund í nýsköpunarsetri Dalabyggðar í Búðardal. Ég vil þakka Lindu Guðmundsdóttur, verkefnisstjóri DalaAuðs og ráðgjafi hjá SSV fyrir frábæra skipulagningu, Árni Arason fyrir frumkvæði að fundinum og Christian Schappeit og Dr. Jakob K. Kristjánsson fyrir áhugaverð erindi þeirra. Það var ánægjulegt að kynna Gleipni og hugmyndir okkar fyrir samfélaginu í Dalabyggð! Yesterday we had a great information event at then innovation center in Búðardal. I would like to thank Linda Guðmundsdóttir, representative from SSV for a great organization, Árni Alvar Arason for initiation of it and Christian Schappeit and Dr. Jakob K. Kristjánsson for their interesting talks. It was a pleasure to present Gleipnir and our ideas for the Dalabyggð community! #nýsköpun #hátækni #gróðurhús #garðrækt #skógrægt #gleipnir #frumkvöðlar #Vesturland #sjálfbærni
-
+1