Sjóvá-Almennar tryggingar hf

Sjóvá-Almennar tryggingar hf

Insurance

Reykjavík, Capital Region 1,194 followers

Gerum tryggingar betri

About us

Ensuring customer security Sjóvá safeguards the financial security of people in Iceland and takes care that all its activities bear the hallmark of professionalism, integrity and fairness. Focus on quality Sjóvá makes an effort to provide customers with the service they expect, quickly and securely. To meet changing customer needs, employees keep well abreast of innovations, make their ideas known and work constantly towards improving the quality of service. Workplace that fosters teamwork Sjóvá gives priority to employing capable staff with professional know-how and a service minded attitude. It is vital that all employees contribute towards creating a good team spirit, based on respect and fairness towards fellow employees and on willingness to help, inform and encourage. Responsibility towards society Sjóvá success is closely related to the success of the community. The company therefore contributes to this process by playing an active role in Icelandic business and supporting causes that are socially beneficial. Sjóvá has its headquarters in the capital of Reykjavík but service to customers far and near is provided through a net of nearly 40 tied agents around the country. Sjóvá currently employes around 200 people.

Website
https://www.sjova.is
Industry
Insurance
Company size
51-200 employees
Headquarters
Reykjavík, Capital Region
Type
Privately Held
Founded
1918
Specialties
Insurance and Customer Service

Locations

Employees at Sjóvá-Almennar tryggingar hf

Updates

  • Sjóvá í Vestmannaeyjum flutt á nýjan stað. Á föstudaginn opnuðum við nýtt og endurbætt útibú okkar í Vestmannaeyjum á besta stað í bænum. Við deilum nú húsnæði með Pósturinn á Strandvegi 52. Við buðum í opunarveislu til að fagna og greinilegt er að þar var vel mætt og mikil gleði. Á þessu ári hafa verið miklar betrumbætur á útibúum okkar, en útibú okkar á Húsavík flutti, á Akranesi erum við komin í nýtt og stærra húsnæði ásamt því að bæta við okkur starfsfólki þar, opnuðum í Stykkishólmi og við erum búin að vera með "pop-up" opnanir á Höfn í Hornafirði.

    • No alternative text description for this image
    • No alternative text description for this image
    • No alternative text description for this image
    • No alternative text description for this image
    • No alternative text description for this image
      +2
  • ** Fullt starf | Sér­fræð­ing­ur á sviði fast­eigna­tjóna ** Hef­ur þú áhuga og reynslu af við­haldi og end­ur­bót­um fast­eigna? Í hverri viku ársins berast til okkar um 70 tilkynningar um fasteignatjón sem þarf að skoða. Til þess þarf góðan hóp. Nú vantar okkur aðila með áhuga á viðhaldi og endurbótum fasteigna og gott verkvit til að vinna við mat og upp­gjör fast­eigna­tjóna. (Reynsla af verklegum framkvæmdum er kostur en ekki nauðsyn). Starfið er á höfuðborgarsvæðinu. https://lnkd.in/dD5BQE8T

    Sérfræðingur á sviði fasteignatjóna - Sjóvá - Gerum tryggingar betri

    Sérfræðingur á sviði fasteignatjóna - Sjóvá - Gerum tryggingar betri

    sjova.is

  • ** Starf á Höfn í Hornafirði ** Við leit­um að hressum og metn­að­ar­full­um að­ila á Höfn í Horna­firði til að sinna þjón­ustu og sölu til við­skipta­vina. Um er að ræða fjöl­breytt starf í skemmti­legu starfs­um­hverfi. Eiginlega besta starfsumhverfi landsins. Nán­ari upp­lýs­ing­ar veit­ir Hrönn Helga­dótt­ir úti­bús­stjóri á Aust­ur­landi, hronn.helga­dott­ir@sjova.is Um­sókn­ar­frest­ur er til og með 25. nóvember næstkomandi. https://lnkd.in/dn4j9E5B

    Ráðgjafi á Höfn í Hornafirði - Sjóvá - Gerum tryggingar betri

    Ráðgjafi á Höfn í Hornafirði - Sjóvá - Gerum tryggingar betri

    sjova.is

  • Sjóvá á sér langa sögu á Höfn í Hornafirði. Enn á ný munum við vera til staðar á Höfn í Hornafirði næstkomandi þriðjudag og miðvikudag (19. og 20. nóvember) frá kl. 11:00 – 15:00 á efri hæðinni í verslunarmiðstöðinni Miðbæ og veita íbúum ráðgjöf og þjónustu varðandi þeirra tryggingar. Sjóvá hefur verið fremst tryggingafélaga síðustu ár í að halda útibúum opnum, vera til staðar fyrir viðskiptavini á landsbyggðinni og að grípa tækifæri til að auka við þjónustu þegar þau bjóðast. Við hlökkum til að hitta ykkur. Aftur. Og aftur og aftur.

    • No alternative text description for this image
  • Okkur finnst skipta miklu máli að taka þátt í samfélaginu. Um helgina gekk góður hópur vaskra einstaklinga upp Esjuna og myndaði síðan ljósafoss niður hlíðina. Þetta var gert til að vekja athygli á því mikilvæga starfi sem Ljósið vinnur á hverjum degi með þeim sem eru í endurhæfingu eftir krabbamein og aðstandendur þeirra. Sjóvá styrkir starfið um 1000 kr fyrir hvern sem lagði af stað í gönguna. Við hlökkum til að sjá enn fleiri á næsta ári.

  • Hagnaður Sjóvár á þriðja ársfjórðungi nam 1.441 milljónum og samsett hlutfall var 89,9%. Afkoma fjárfestinga fyrir fjármagnsliði var 1.252 milljónir og afkoma af vátryggingasamningum var 877 milljónir. "Afar sterkur grunnrekstur endurspeglar niðurstöður fyrir bæði þriðja fjórðung sem og fyrir fyrstu 9 mánuði ársins. Tekjuvöxtur á fjórðungnum er í takt við áætlanir og nam 6,9% sem er minna en síðustu misseri en taka verður tillit til þess að markaðshlutdeild Sjóvár hefur vaxið mikið undanfarin ár. Áfram verður lögð áhersla á arðbæran og skynsaman tryggingarekstur með framúrskarandi þjónustu en vöxtur er gjarnan afleiðing þess eins og hefur verið í tilfelli okkar." Þetta kom fram í máli Hermanns Björnssonar, forstjóra Sjóvá í nýafstaðinni afkomukynningu félagsins.

    • No alternative text description for this image
  • Sterk fagþekking í reikningshaldi. Góð færni í Excel og Powerpoint. Ef þú tengir við þetta tvennt þá viljum við fá að heyra í þér. Okkur vantar nefnilega að­ila í starf sér­fræð­ings í reikn­ings­haldi. Um er að ræða fjöl­breytt og skemmtilegt starf í öfl­ugu teymi. Ef þú ert lausnamið­að­ur ein­stak­ling­ur með sterka fag­þekk­ingu í reikn­ings­haldi og vilt starfa í fram­sæknu og lif­andi um­hverfi hvetj­um við þig til að sækja um.   Nánari upplýsingar veitir Gunnar Snorri Þorvarðarson forstöðumaður Reikningshalds, gunn­ar.thor­var­dar­son (hjá) sjova.is   Um­sókn­ar­frest­ur er til og með 20. októ­ber nk. Sjá nánar hér: https://lnkd.in/dFS3jCEp

    • No alternative text description for this image
  • Við segjum gjarnan að það séu 190 ástæður fyrir því að við höfum náð þeim árangri sem við höfum náð síðustu ár. Þá er verið að vísa í mannauðinn; þá 190 starfsmenn sem eru hjá Sjóvá. Um þessar mundir leitum við að einni ástæðu í viðbót, og nú í útibú okkar á Egilsstöðum. Sjóvá er með þétt net útibúa um landið og þar skiptir þjónustan ekki síður máli en í Reykjavík (eða á netinu). Viltu slást í hópinn? https://lnkd.in/dT-vpnyR

    • No alternative text description for this image
    • No alternative text description for this image
    • No alternative text description for this image
    • No alternative text description for this image

Similar pages